Bloggfærslur mánaðarins, september 2012

Bæn mín.

Ef  einhver er í Kristi, er hann skapaður á ný, hið gamla varð að engu, sjá, nýtt er orðið til. 2Kor.5:17.

Ég, Drottinn, Guð þinn held í hægri hönd þína og segi við þig: ,,Óttast þú eigi, ég hjálpa þér." Jes.41:13.

Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá.matt.5:8.

 

27.2.11

 


Bæn mín.

28.09.2012Drottinn er góður, athvarf á degi neyðarinnar, og hann þekkir þá, sem treysta honum. Nahúm.1:7.

þú skalt vegsama Drottin Guð þinn fyrir landið góða, sem hann gaf þér. 5.mós.8:10.

Jesús sagði: ,, Óttast ekki, trú þú aðeins." mark.5:36.

28..09..2012..

Bæn mín.

27.09.2012Jesús sagði: ,,Hús mitt á að vera bænahús, en þér gjörið það að ræningjabæli." matt.21:13

Drottinn er minn hjálpari, eigi mun  ég óttast. Hvað geta mennirnir gjört mér? Heb.13:6

Jesús sagði: ,,Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín. Jóh.14:15.

27..09..2012..

Bæn mín.

Jesús sagði: ,,Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn kemur til föðurins, nema fyrir mig. Jóh14:6

Jesús sagði: ,,Allt sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra." matt.7:12.

Sérhver. sem trúir á Krist, mun ekki verða til skammar. Róm.9:33.

18 Júní 2009.

 


Bæn mín

24.09.2012Leitið Drottins, meðan hann er að finna, kallið á hann, meðan hann er nálægur! Jes.55:6.

Þakkið alla hluti, því að það er vilji Guðs með yður í Krist Jesú. 1.Þess.5:18´

Guð, lát þér þóknast að frelsa mig, Drottinn, skunda mér til hjálpar. Sálm.70:2.

24..09..2012..

Bæn mín.

20.09.2012.Það orð er satt og í alla staði þess vert, að við því sér tekið, að Kristur Jesús kom í heiminn til að frelsa synduga menn. 1.Tim.1:15.

Guð skal reynast sannorður, þótt sérhver maður reyndist lygari. Róm.3:4.

20..09..2012..

Bæn mín

19.09.2012Þessi er minn elskaði sonur, sem ég hefi velþóknun á. Hlýðið á hann! matt.17:5.

Ég og ættmenn mínir munum þjóna Drottni. Jóh.24:15.

Drottinn blessi allar sem skoða þessa síður

            Amen....


Bæn mín.

18.09.2012Ég er almáttugur Guð. Gakk þú fyrir mínu augliti og ver grandvar. 1.mós.17:1.

Framar ber að hlýða Guði en mönnum. Post.5:29.

18,09,2012,

Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 97
  • Frá upphafi: 212100

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 71
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

***VILLA:*** DBD::Pg::db selectall_arrayref failed: ERROR: remaining connection slots are reserved for non-replication superuser connections CONTEXT: parallel worker at /home/webdba/perl5/site-perl/DBD/Mbl.pm line 269. Stack: [/home/webdba/perl5/site-perl/DBD/Mbl.pm:269] [/home/webdba/mason/bmm/lib/data/column/categories-box:9] [/home/webdba/mason/bmm/lib/column/categories-box:21] [/home/webdba/mason/bmm/lib/column/categories-box:23] [/home/webdba/mason/bmm/lib/process_div_tree:36] [/home/webdba/mason/bmm/lib/process_div_tree:23] [/home/webdba/mason/bmm/lib/ah/default:214]

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband