Bloggfærslur mánaðarins, maí 2012

Bæn mín.

20.05.12.Svo hefir hinn alvaldi Drottinn, hinn heilagi í Ísrael, sagt: Fyrir afturhvarf og rósemi skuluð þér frelsaðir verða, í þolinmæði og trausti skal styrkur yðar vera. Jes.30:15.

Öllum þeim, sem tóku við honum (Jesú), gaf hann rétt til að verða Guðs börn, þeim er trúa á nafn hans. Jóh.1:12.

Ég leitaði Drottins, og hann svaraði mér, frelsaði mig frá öllu því, er ég hræddist. Sálm.34:5.


Bæn mín.

19.05.12Þú ert skjól mitt, þú leysir mig úr nauðum, með frelsisfögnuði umkringir þú mig. Sálm.32.7.

Guði sér þakkir, sem gefur oss sigurinn fyrir Drottin vorn Jesúm  Krist! 1.Kor.15:57.

Jesús sagði: ,,Mitt ríki er ekki af þessum heimi." Jóh.18.36.

 


Bæn mín.

16.05.12.Lát ekki hið vonda yfirbuga þig, heldur sigra þú illt með góðu. Róm.12:21.

Jesús sagði: ,,Biðjið og þér munuð öðlast, svo að fögnuður yðar verði fullkominn." Jóh.16:24.

Þakkið alla hluti, því að það er vilji Guðs með yður í Kristi Jesú. 1.þess.5:18.

Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá. matt.5.8.


Bæn mín.

14.05.12.Jesús sagði: ,,Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá, sem varðveitir mitt orð, skal aldrei að eilífu deyja. Jóh.8.51.

Jesús sagði: ,,Hvar, sem fjársjóður yðar er, þar mun og hjarta yðar vera." Lúk.12:34.


Bæn mín.

12.05.12.Ef vér lifum, lifum vér Drottni, og ef vér deyjum vér Drottni. Hvort sem vér þess vegna lifum eða deyjum, þá erum vér Drottins. Róm.14:8.

Jesús sagði: ,,Hvar, sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meðal þeirra." matt.18:20.


Bæn mín.

DSC02369Sjá, hönd Drottins er eigi svo stutt,að hann geti ekki hjálpað, og eyra hans er ekki svo þykkt, að hann heyri ekki. Jes.59:1.

Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar. Sálm.121:2.


Bæn mín.

10.05.12.Þakkið Drottni, því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. Sálm.107:1

Verið ávallt glaðir í Drottni. Ég segi aftur: Verið glaðir. Fil.4:4.

Jesús sagði: ,,Óttast ekki,trú þú aðeins." mark. 5:36.


Bæn mín.

09.05.12.Hvað sem þér gjörið, þá vinnið af heilum huga, eins og Drottinn ætti í hlut, en ekki menn. Kól.3:23.

Gjörið iðrun og snúið yður, að syndir yðar verði afmáðar. Post.3:19.


Bæn mín.

08.05.12Drottinn þekkir réttlátra, en vegur óguðlegra endar í vegleysu. Sálm.1.6.

Jesús sagði: ,,Hús mitt á að vera bænahús, en þér gjörið það að ræningjabæli. matt.21:13.

Eigi lifir maðurinn á einu saman brauði, heldur á hverju því orði, sem fram gengur af Guðs munni. matt.4:4.


Bæn mín.

04.05.12.Minnist bandingjanna, sem væruð þér sambandingjar þeirra. Minnist þeirra, er illt líða. þar sem þér sjálfir eruð einnig með líkama. Heb.13.3.

Jesús sagði: ,,Sælla er að gefa en þiggja." Post.20.35.

Ég, Drottinn, Guð þinn, held í hægri hönd þína og segi við þig: ,, Óttast þú eigi, ég hjálpa þér." Jes.41:13.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

271 dagur til jóla

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 35
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 211
  • Frá upphafi: 207111

Annað

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 169
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband