Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2012
10.4.2012 | 16:41
Bæn min
Jesús sagði: ,,Leyfið börnunum að koma til mín, varnið þeim eigi, því að slíkra er Guðs ríki." mark.10:14.
Mannssonurinn er kominn að leita að hinu týnda og frelsa það. Lúk.19:10.
Hann bar sjálfur syndir vorar á líkama sínum upp á tréð, til þess að vér skyldum deyja frá syndunum og lifa réttlætinu. 1.Pét.2:24.
9.4.2012 | 18:38
sálmarnir.
Drottni heyrir jörðin og allt sem á henni er, heimurinn og þeir sem í honum búa. Því að hann hefir grundvallað hana á hafinu og fest hana á vötnuum. -Hver fær að stíga upp á fjall Drottins, hver fær að dveljast á hans helga stað? -Sá er hefir óflekkaðar hendur og hreint hjarta, eigi sækist eftir hégóma og eigi vinnur rangan eið. Hann mun blessun h´ljóta frá Drottni og réttlætingu frá Guði hjálpræðis síns. Þessi er sú kynslóð er leitar Drottins, stundar eftir augliti þínu, þú Jakobs Guð. Þér hlið, lyftið höfðum yðar, hefjið yður, þér öldnu dyr, að konungur dýrðarinnar megi inn ganga.
Sálm.24:1-7.
Ó Drottinn, lát mig eigi verða til skammar, því að ég ákalla þig. Lát hina guðlausu verða til skammar, hverfa hljóða til Heljar. Lát lygavarirnar þagna, þær er mæla drambyrði gegn réttlátum með hroka og fyrirlitningu.
Sálm.31:18-19.
Þú ert skjól mitt, þú leysir mig úr nauðum, með frelsisfögnuði umkringir þú mig.
Ég vil fræða þig og vísa þér veginn, er þú átt að ganga, ég vil kenna þér og hafa augun á þér; Verið eigi sem hestar eða skynlausir múlar; með taum og beisli verður að temja þrjósku þeirra, annars nálgast þeir þig ekki.
Sálm.32:7-9.
9.4.2012 | 06:54
Bæn mín
Jesús sagði. ,, Sannlega segi ég yður: Sá sem heyrir orð mitt og trúir þeim, sem sendi mig, hefir eilíft líf og kemur ekki til dóms, heldur er hann stiginn yfir frá dauðanum til lífsins." Jóh.5:24.
Jesús sagði: ,, Hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn og fyrirgjöra sálu sinni?" matt.16.26.
8.4.2012 | 18:02
manchester united.
Old Trafford. 8 apríl 2012.
enska úrvalsdeildinni.
Manchester United...2..QPR...0
Manchester United með átta stiga forskot
Glórulaust rautt spjald á fyrirliða QPR.
Á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Wayne Rooney skoraði úr víti. Paul Scholes kom united síðan í 2 - 0
Paul Scholes átti flottan leik í dag......
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2012 | 07:04
Bæn mín.
Drottinn þekkir veg réttlátra, en vegur óguðlegra endar í vegleysu. Sálm.1.6.
Jesús sagði: ,, Hver, sem er ekki með mér, er á móti mér, og hver, sem safnar ekki saman með mér, hann sundurdreifir." matt.12.:30.
Kristur Jesús tók á sig mein vor og bar sjúkdóma vora. matt.8:17.
Ég fulltreysti einmitt því, að Guð, sem byrjaði í yður góður verkið, muni fullkomna það allt til dags Jesús Krists. Fil.1:6.
7.4.2012 | 15:06
Sálmarnir.
Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. Á grænum grundum lætur hann mig hvílast, leiðir mig að vötnum, þar sem ég má næðis njóta. Hann hressir sál mína, leiðir mig um rétta vegu fyrir sakir nafns síns. Jafnvel þótt ég fari um dimman dal, óttast ég ekkert illt, því að þú ert hjá mér, sproti þinn og stafur hugga mig. Þú býr mér borð frammi fyrir fjendum mínum, þú smyr höfuð mitt með olíu, bikar minn er barmafullur. Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi Drottins bý ég langa ævi.
Sálm.23:1-6.
7.4.2012 | 09:36
Bæn mín.
6.4.2012 | 18:58
Sálmarnir
Skapa í mér hreint hjarta, ó Guð, og veit mér nýjan, stöðugan anda.
Varpa mér ekki burt frá augliti þínu og tak ekki þinn heilaga anda frá mér.
Veit mér aftur fögnuð þíns hjálpræðis og styð mig með fúsleiks anda,
að ég megi kenna afbrotamönnum vegu þína og syndarar megi hverfa aftur til þín.
Sálm.51:12-15.
6.4.2012 | 18:35
Verndarhönd.
6.4.2012 | 14:18
kórar og söngvar.
Eitthvað gott á eftir að gerast í dag, gerast í dag, gerast í, gerast í dag.
Eitthvað gott á eftir að gerast í dag, Jesús frá Nasaret mun bæta þinn hag.
--------------------------------
Því við getum ekki annað en sagt það sem við höfum sér og heyrt (2x)
Hallelúja, hallelúja,...........
---------------------------------
Ég er með yður alla daga, allt til heimsíns enda.
Ég er með yður alla daga, allt til eilífðar.
Alla daga, alla daga.
--------------------------------
:/: Lofum nafnið Jesús :/:
hann er bjargið, hann er vígið, hann er freisarinn, hann á mitt traust. Lofum nafnið Jesús.
--------------------------------
Ég hef Guð við hlið mína,
við hlið mína, (já) (3x)
--------------------------------
Ég er barnið þitt, ég má biðja þig, ég má lofa nafnið þitt.
Þú ert alltaf við er ég leita þín, þú Drottinn, minn Guð. (2x)
33 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 10
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 103
- Frá upphafi: 212106
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 75
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 21.11.2024 Bæn dagsins...
- 20.11.2024 Bæn dagsins...
- 19.11.2024 Bæn dagsins...
- 18.11.2024 Bæn dagsins...
- 17.11.2024 Bæn dagsins...
- 16.11.2024 Bæn dagsins...
- 15.11.2024 Bæn dagsins...
- 14.11.2024 Bæn dagsins...
- 13.11.2024 Bæn dagsins...
- 12.11.2024 Bæn dagsins...
Bloggvinir
- Anna Heiða Harðardóttir
- Aida.
- Kvíðin kona
- Rafn Haraldur Sigurðsson
- Jón Magnússon
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Sverrir Halldórsson
- Kafteinninn
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Auðun Gíslason
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristín Ketilsdóttir
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Íris María
- Ásdís Rán
- Brynja skordal
- Ágúst Böðvarsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rakel Lind
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Myndlistarfélagið
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Vilborg Traustadóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Eygló Hjaltalín
- Halla Vilbergsdóttir
- Mín veröld
- egvania
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Svanur Heiðar Hauksson
- Pétur Björgvin
- Ester
- Nancy Drew
- Benna
- Guðrún Olga Clausen
- Inga Lára Helgadóttir
- Agný
- Ólafur Jóhannsson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Helga Dóra
- Heiða B. Heiðars
- Blúshátíð í Reykjavík
- Guðný Lára
- Heiður Helgadóttir
- Baldvin Jónsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Guðfríður Lilja
- Birna G
- Jóhann Helgason
- Ruth
- Mofi
- Heiða
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- gudni.is
- Sigríður Jónsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Grétar Örvarsson
- Jens Guð
- Elísa Ósk Jónsdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Óskar Arnórsson
- oktober
- Árni þór
- Jakob Falur Kristinsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Jóhann Hauksson
- Snorri Óskarsson
- HÉR & NÚ
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Gunnlaugur Helgason
- Sverrir Stormsker
- Öll lífsins gæði?
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Sveinn Arnarsson
- Kristján L. Möller
- Karl V. Matthíasson
- Guðríður Arnardóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Taflfélagið Hellir
- Bergljót Hreinsdóttir
- Skák.is
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Rannsóknarskýrslan
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Elma Berglind Stefánsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Kristin stjórnmálasamtök
- Jón Valur Jensson
- Ásar, Víkingafélag Akureyrar
- Óskar Sigurðsson
- Hugarafl - Valdefling
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- ADHD
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Guðrún Norberg
- Bjarni Harðarson
- Tómas Ibsen Halldórsson