Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2012
29.2.2012 | 12:42
Bæn mínn
Ég fulltreysti einmitt því, að Guð, sem byrjaði í yður góða verkið, muni fullkomna það allt til dags Jesú Krists. fil. 1:6.
Verið ávallt glaðir í Drottni. Ég segi aftur: Verið glaðir.fil. 4:4.Bæn mínn
28.2.2012 | 10:19
Bæn mínn.
27.2.2012 | 12:33
Bæn mínn
Þeir, sem leita Drottins, fara einskis á mis.Sálm.34:11.
Ég vil lofa þig, Drottinn, af öllu hjarta, segja frá öllum þínum dásemdarverkum.Sálm 9:2.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 12:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2012 | 23:32
Dag í senn, eitt andartak í einu,
Dag í senn, eitt andartak í einu, eilíf náð þín, faðir, gefur mér. Mun ég þurfa þá að kvíða neinu, þegar Guð minn fyrir öllu sér? Hann sem miðlar mér af gæsku sinni - minna daga skammt af sæld og þraut sér til þess að færa leið ég finni fyrir skrefið hvert á lífsins braut.
Hann, sem er mér allar stundir nærri, á við hverjum vanda svar og ráð, máttur hans er allri hugsun hærri, heilög elska, viska, föðurnáð. Morgundagsins þörf ég þekki eigi, það er nóg, að Drottinn segir mér: Náðin mín skal nægja hverjum degi, nú í dag ég styð og hjálpa þér.
Guð, ég fæ af fyrirheitum þínum frið og styrk sem ekkert buga má. Auk mér trú og haltu huga mínum - helgum lífsins vegi þínum á, svo að ég af hjartaþeli hreinu, hvað sem mætir geti átt með þér - daginn hvern, eitt andartak í einu uns til þín í ljóssins heim ég fer.
Sigurbjörn Einarsson
26.2.2012 | 16:33
Bæn mínn.
26.2.2012 | 16:19
manchester united
Norwich...1..Manchester United...2
Enska úrvalsdeildinni í dag 26.02.2012.
Manchester United fylgir City eins og skugginn.
Manchester United sigraði Norwich 2-1 á útivelli í dag Ryan Giggs tryggði manchester united sigurinn með marki í uppbótartíma.
Ryan Giggi var að leika leik 900 fyrir manchester united í dag...
Paul Scholes skora á 6 mínútu.
Ryan Giggs skora á 91 mínútu.
Ryan Giggs var hetja Manchester United í dag...
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2012 | 17:54
12 og 12
Mörgum finnst erfitt að trúa á mátt, sem er meiri en þeir sjálfir búa yfir. Slík vantrú leiðir til guðleysis. það er sagt, að guðleysingjar trúi því í blindni að alheimurinn sé án takmarks og tilgangs. Ótrúlegt er það. Ég held að við getum öll viðurkennt, að áfengi sé máttugra okkur sjálfum. Þannig var það sannarlega í mínu tilfelli. Ég var máttvana gagnvart áfenginu. Man ég ennþá hvað gerðist hjá mér af völdum áfengisins ? (já)
-------------------
Íhugun dagsins:
Hið andlega og siðferðilega mun ætíð sigra hið veraldlega og siðlausa. Það er tilgangur og takmark mannkynsins. Smátt og smátt mun hið andlega sigra hið veraldlega í hugum okkar. Hægt og hægt er hið siðræna að sigra hið siðlausa. Trú, samstaða og þjónusta geta bætt flest öll mannanna mein. Það er ekkert á sviði mannlegra samskipta, sem þessir hlutir geta ekki gert. Þetta þrennt megnar flest á sviði mannlegra samskipta.
------------------
Bæn dagsins:
Ég bið, að ég leggi mitt af mörkum til að skapa betri heim. Ég bið að ég eigi minn þátt í því að sigra hið illa í heiminum.
24 stunda bókin 25 febrúar.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 17:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2012 | 13:41
Bæn mínn.
24.2.2012 | 11:27
Bæn mínn.
23.2.2012 | 23:24
manchester united.
Old Trafford.
Manchester United...1..Ajax...2
evrópudeild í kvöld 23.02.2012.
manchester united tapaði en fór áfram.
Er komið í 16 liða úrslit í evrópudeild UEFA
vann einvígið 3-2 og mætir Athletic Bilbao í 16 liða úrslitnum.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
271 dagur til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.3.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 91
- Frá upphafi: 215403
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 63
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 27.3.2025 Bæn dagsins...
- 26.3.2025 Bæn dagsins...
- 25.3.2025 Bæn dagsins...
- 24.3.2025 Bæn dagsins...
- 23.3.2025 Bæn dagsins...
- 22.3.2025 Bæn dagsins...Tóbítsbók
- 22.3.2025 Bæn dagsins:Tóbítsbók.
- 21.3.2025 Bæn dagsins...
- 20.3.2025 Bæn dagsins...
- 19.3.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson