Bloggfćrslur mánađarins, september 2011

Bćn mínn:

30.9.11

Leitiđ Drottins, međan hann er ađ finna, kalliđ á hann međan hann er nálćgur! Jes.55:6


Bćn mínn:

29.9.11

Fel ţú Drottni verk ţín, ţá mun áformum ţínum framgengt verđa. Orđskv.16:3. Amen

Ţakkiđ alla hluti, ţví ađ ţađ er vilji Guđs međ yđur í Kristi Jesú.1.ţess.5:18. Amen


Bćn mínn

28.9.11

Elska skalt ţú Drottin, Guđ ţinn, af öllu hjarta ţínu, allri sálu ţinni og öllum huga ţínum. Matt.22:37.


manchester united:

man utd.3 Basel 3

Manchester United...3....Basel...3.. 27.sep.2011. meistaradeild

Alex Ferguson stjóri manchester united. Ţetta var kćruleysi sagđi eftir jafntefliđ viđ Basel 3-3 á Old Trafford ađ sínum mönnum hefđi slaka á ţegar ţeir náđu tveggjamarka forystu

Alex Ferguson eftir leik viđ Basel

manchester united.

í leik stoke og man utd 24.9.11

Stoke...1....Manchester United...1.

jafntefli gegn stoke

.24.sep.2011.

Enska úrvalsdeidinni.

Stigiđ dugur liđinu til ađ komast í toppsćtiđ međ betri markatölu en grannarir í City.

Stoke stöđvađi sigurgöngu Manchester United.


Bćn mínn

26.9.11

Ef vér segjum: ,,Vér höfum samfélag viđ hann," og göngum ţó í myrkrinu, ţá ljúgum vér og iđkum ekki sannleikann. 1.Jóh.1:6.

Hjálp vor er fólgin í nafni Drottins, skapara himins og jarđar. Sálm.124:8


bćn mínn

25.9.11

Lát ekki hiđ vonda yfirbuga ţig, heldur sigra ţú illt međ góđu.Róm.12:21.


manchester united

Owen í leik gegn Leeds

Leeds...0....Manchester Uniter...3...20.sep.2011.

Deildabikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld.

Ferguson: Ótrúlegt markahlutfall hjá Owen.

Stjórinn hjá united hrósađi Michael Owen eftir sigur united gegn Leeds 3 - 0 í kvöld Owen skorari 2 og Giggs 1

Oven 20.9.11

Michael Owen í stuđi í kvöld gegn Leeds...


manchester united:

Rooney ađ skora 18.9.11

Old Trafford...

Manchester United...3...Chelsea...1..

Enska Úrvalsdeildinni 18.sep. 2011.

Méđ fullt hús stiga eftir sigur á Chelsea...

Manchester United eru óstöđvandi í ensku úrvalsdeildinni ţessa daganna og hafa unniđ alla leikina á tímabilinu, en í dag varđ Chelsea fyrir barđinu hjá umited....

Rooney fékk boltann einn fyrir framan markiđ og setti knöttinn auđveldlega í netiđ...

rooney 18.9.11Ferguson ánćgđur ađ vinna Chelsea

Rooney í stórleiik.. Alex Ferguson stjóri manchester united var ánćgđur međ sína menn eftir sigurinn gegn Chelsea...


bćn mín

Anna.14.2.09

Nú er ţví engin fordćming fyrir ţá, sem tilheyra Kristi Jesú. Lögmál lífsins anda hefir í Kristi Jesú frelsađ mig frá lögmáli syndarinnar og dauđans. Róm.8.1-2.


Nćsta síđa »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

267 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.4.): 16
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 105
  • Frá upphafi: 215489

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 73
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband