Bloggfærslur mánaðarins, desember 2011
26.12.2011 | 14:33
annar í jólun 2011.
Varpa áhyggjum þínum á Drottin, hann mun bera umhyggju fyrir þér, hann mun eigi að eilífu láta réttlátan mann verða valtan á fótum. Sálm.55:23.
Augu Guðs hvíla yfir vegum hvers manns, og hann sér hann öll spor hans. Job.34:21.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 15:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.12.2011 | 19:20
Jóladagur 2011.
Jóladagur:
Jesús sagði: ,, Uppskeran er mikil, en verkamenn fáir. Biðjið því herra uppskerannar að senda verkamenn til uppskeru sinnar." matt.9:37-38.
Jesús sagði: ,, Þjófurinn kemur ekki nema til að stela og slátra og eyða. Ég er kominn til þess að þeir hafi líf, líf í fullri gnægð." Jóh.10:10.
24.12.2011 | 15:45
Gleðileg Jól 2011.
Hann var særður vegna vorra synda og kraminn vegna vorra misgjörða. Hegningin sem vér höfðum til unnið, kum biður á honum, og fyrir hans benjar urðum vér heilbrigðir. Jes.53:5.
2011..
Ég óska öllum bloggvinum
Gleðilega hátíð og skemmtilegt nýtt ár
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 15:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2011 | 14:28
Bæn mínn
Ef einhvern yðar brestur vizka, þá biðji hann Guð, sem gefur öllum örlátlega og átölulaust, og honum mun gefast. En hann biðji í ´trú, án þess að efast. Jak. 1:3-6.
Jesús sagði: ,,Biðjið. og yður mun gefast, leitið, og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upp lokið verða." matt.7:7.
Drottinn Guð/Jesús blessi allar sem lesa þetta.Amen
Drottinn Guð/Jesús blessi Ísland.Amen
22.12.2011 | 16:37
Bæn mínn.
Jesús sagði: ,,Farið út um allan heim og prédikið fagnaðarerinið öllu mannkyni." matt.16:15.
Hvort fær kona gleymt brjóstbarni sínu, að hún miskunni eigi lífsafkvæmi sína? Og þó að þær gætu gleymt, þá gleymi ég þér samt ekki. Sjá, ég hefi rist þig í lófa mína. Jes.49.15-16.
21.12.2011 | 22:39
manchester united:
Fulham...0..Manchester United...5
Enska Úrvalsdeildinni í kvöld 21.12.2011.
Stórleikur hjá manchester united í kvöld á Craven Cottage heimavöllur fulham
Welbeck skora á 4 mínútur Nani skora á 27 mínútur Ryan Giggs skora á 42 mínútur Rooney skora á 87 mínútur Berbatov skora á 89 mínútur
Phil Jones þurfti að fara meiddur af velli í 5 - 0 sigri manchester united á Fulham í kvöld. Ashley Young kom inn á fyrir hann en fór sjálfur af vellir meiddur.
Sir Alex Ferguson verður 70 ára 31.12.2011 Til hamingju
Ferguson: Staðfesti þó að Ashlet Toung sem kom inn á sem varamaður fyrir Jones verði frá næstu 2 - 3 vikurnar Young var fyrir hnémeiðslun í stórleik í kvöld
Ferguson: Frábær fótbolti á köflum...
Íþróttir | Breytt 22.12.2011 kl. 18:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.12.2011 | 15:44
Bæn mínn.
Sjá Guðs lambið, sem ber synd heimsins. Jóh.1:29.
Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá. matt.5:8.
Jesús sagði: ,,Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá, sem varðveittir mitt orð, skal aldrei að eilífu deyja." Jóh.8:51.
Drottinn blessi allar sem lesa þetta. amen
Drottinn blessi Ísland. amen
20.12.2011 | 23:38
Bæn mínn.
Ef vér segjum: ,,Vér höfum samfélag við hann," og göngum þá í myrkrinu, þá ljúgum v´´er og iðkum ekki sannleikann.1.Jóh.1:6
20.12.2011 | 23:25
12 og 12
Við viðurkenndum vanmátt okkar gegn áfengi og að við gætun ekki lengur stjórnað eigin lífi.
Hver kærir sig um að viðurkenna algjöran ósigur? Viðurkenning á eigin vammætti er fyrsta sporið í átt til frelsis. Tengslin milli auðmýktar og lífs án áfengis. Andleg þráhtggja og líkamlegt ofnæmi. Af hverju þurfa allir AA félagar að finna sinn botn?.
Annað sporið.
Við fórum að trúa að máttur okkar æðri gæti gert okkur andlega heilbrigð að nýju.
Á hvað getum við trúað? AA leiðin krefst þess ekki að við trúum. Reynslusporin tólf eru aðeins tilögur. Það er mikilvægt að hugurinn sé opinn. Margvislegar leiðir til trúar. AA samtökin sem æðri máttur. Vitnisburður þeirra sem hafa losnað úr biðjum blekkingarinnar. Tómlæti og fordómar eru hindranir. Trúin endurheimt í AA. Ofmat á eigin greind og sjálfum sér skapar vanda. Neikvæð og jákvæð hugsun. Sjálfsréttlæting. Þvermóðska er áberandi einkenni meðal alkóhólista. Annað sporið er áningarstaður á leiðinni til heilbrigðis. Rétt samband við Guð.
18.12.2011 | 15:56
manchester united:
QPR...0..Manchester United...2
Enska úrvalsdeildinni í dag 18.12.2011
Ferguson: Hefðum átt að klára þetta á hálftíma.
Við hefðum átt að vera búnir að klára leikinn eftir hálftíma leik sagði Sir Alex ferguson eftir 2 - 0 sigurinn á QPR í dag.
þetta var góður leikur hjá manchester united í dag á útivilli
Michael Carrick og Wayne Rooney markahrókar manchester united í dag 18.12.2011.......
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 18:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
330 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 15
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 204
- Frá upphafi: 214189
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 94
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 28.1.2025 Bæn dagsins...
- 27.1.2025 Bæn dagsins...
- 26.1.2025 Bæn dagsins...
- 25.1.2025 Bæn dagsins...
- 24.1.2025 Bæn dagsins...
- 23.1.2025 Bæn dagsins...
- 22.1.2025 Bæn dagsins...
- 21.1.2025 Bæn dagsins...
- 20.1.2025 Bæn dagsins...
- 19.1.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
- Anna Heiða Harðardóttir
- Auðun Gíslason
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Kvíðin kona
- Páll Vilhjálmsson
- Aðalbjörn Leifsson
- ADHD
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Aida.
- Árni þór
- Ásdís Rán
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergþóra Guðmunds
- Bergljót Hreinsdóttir
- Benna
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birna G
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðrún Olga Clausen
- Bjarni Harðarson
- Blúshátíð í Reykjavík
- brahim
- Helga Kristjánsdóttir
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- egvania
- Ester
- Elma Berglind Stefánsdóttir
- Jóhann Helgason
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Eygló Hjaltalín
- Grétar Örvarsson
- Svanur Heiðar Hauksson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Halla Vilbergsdóttir
- gudni.is
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún Norberg
- Gunnlaugur Helgason
- Ágúst Böðvarsson
- halkatla
- Sverrir Halldórsson
- Heiða
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Þórarinn Þ Gíslason
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Taflfélagið Hellir
- Hugarafl - Valdefling
- Óskar Arnórsson
- Nancy Drew
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Vilborg Traustadóttir
- Íris María
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jóhann Hauksson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Kafteinninn
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Magnússon
- Pétur Björgvin
- Jón Valur Jensson
- Karl V. Matthíasson
- Elísa Ósk Jónsdóttir
- Kristín Ketilsdóttir
- Mín veröld
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Kristin stjórnmálasamtök
- Ómar Ragnarsson
- Kristján L. Möller
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðný Lára
- Mofi
- Guðmundur St Ragnarsson
- Myndlistarfélagið
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- oktober
- Ólafur Jóhannsson
- Öll lífsins gæði?
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Rafn Haraldur Sigurðsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Rakel Lind
- Rannsóknarskýrslan
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Ruth
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Skák.is
- Óskar Sigurðsson
- Heiða B. Heiðars
- Brynja skordal
- Snorri Óskarsson
- HÉR & NÚ
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Guðfríður Lilja
- Ásar, Víkingafélag Akureyrar
- Guðsteinn Haukur Barkarson
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Nýjustu athugasemdir
- Bæn dagsins...: Takk fyrir að lesa og koma á bloggi mitt 19.1.2025
- Bæn dagsins...: Takk 16.1.2025