Bloggfærslur mánaðarins, desember 2010

orð í dag

16.12.10.

Þér eruð ljós heimsins. Borg, sem á fjalli stendur, fær ekki dulist.  Ekki kveikja menn heldur ljós og setja undir mæliker, heldur á ljósastiku, og þú lýsir það öllum í húsinu. Þannig lýsi ljós yðar meðal mannanna, að þeir sjái góð verk yðar og vegsami föður yðar, sem er á himnum.Amen.Matt.5:14-16.

Vér vitum að maðurinn réttlætist ekki af lögmálsverkum, heldur fyrir trú á Jesúm Krist. Og vér tókum trú á Krist Jesúm, til þess að réttlættumst af trú á Krist, en ekki af lögmálsverkum.Amen.Gal.2:16.

Guð/Jesús: Drottinn Guð blessa mig og vinkonu að við verðum edrú í dag og enn dag í einu og blessa allar okkar vinir og allar sem eru veikir og læknar þá.Amen.

16.12.10.Anna Heiða+Gulli Dóri
Amen

orð í dag.

15.12.10.

En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt það, sem ég hef sagt yður.Amen.Jóh.14:26.

Ég veit, að lausnari minn lifir og hann mun að lokum ganga fram á foldu.Amen.Job.19:25.

Guð/Jesús:Drottinn Guð blessa þú mig og vinkonu að við verðum edrú í dag og enn dag í einu og allar okkar vinir og allar sem eru veikir og læknar þá.Amen.

15.12.10.Anna Heiða+Gulli Dóri.
Amne

orð í dag.

14,12,10.

Ég er lítilmótlegur og fyrirlítinn, en fyrirmælum þínum hefi ég eigi gleymt.Amen. Sálm.119:141.

Lofa þú Drottin, sála mín, og allt, sem í mér er, hans heilaga nafn, lofa þá Drottin, sála mín, og gleym eigi öllum velgjörðum hans.Amen.Sálm.103:1-2.

Guð/Jesús: Drottinn Guð blessa þú mig og vinkonu að við verðum edrú í dag og enn dag í einu og blessa allar okkar vinir og allar sem eru veikir og lækna þá.Amen.

11.12.10. Anna Heiða+Gulli Dóri.
Amen

 

 

 


manchester united.

Park fagnar marki sínu

Old Trafford...

Enska Úrvalsdeildin

Manchester United...1..Arsenal...0

Manchester United lagði Arsenal og er komið á toppinn´

Það var Ji-Sung Park sem skoraði eina marki leiksins.

Sanngjarnan 1-0 sigur á Arsenal á Old Trafford...

Park og Evra fagna

Park og Evea fagna í kvöld í leik manchester united.1-Arsenal.0 var góður sigur.manchester united eru bestir

Fletcher 13.12.10

Rio Ferdinand fyrirliði manchester united var að vonum kampakátur eftir sanngjarnan sigur liðsins á Arsenal á Old Trafford í kvöld.

Goðsögnin Ole Gunnar Solskjær

                Old Trafford.

Goðsögnin Ole Gunnar Solskjær var formlega kvaddur í kvöld og fékk þessa veglegu kveðjugjöf fyrir leik. Manchester United og Arsenal.

Sir. Alex Ferguson stjóri Manchester United var að vonum kátur með stigin þrjú í kvöld

Park í leikNani í baráttunniWayne Rooney 24.12.10

 

Gulli Dóri
Gulli Dóri

 

 


orð í dag

13,12,10.

Því að mannssonurinn er kominn að leita að hinu týnda og frelsa það." Amen. Lúk.19:10.

Meðan þeir hlýddu á, bætti hann við dæmisögu, því að hann var í nánd við Jerúsalem, og þeir ætluðu, að Guðs ríki mundi þegar birtast.Amen.Lúk.19:11.

Guð hefir gefið oss eilíft líf, og þetta líf er í syni hans. Sá, sem hefir soninn á lífið, sá, sem hefir ekki Guðs son á ekki lífið.Amen.1.Jóh.5:11-12.

Guð/Jesús: Drottinn Guð blessa þú mig og vinkonu og hjálpa okkur að vera edrú í dag og enn dag í einu. Og blessa allar okkar vinir og þá sem eru veikir og læknar þá.Amen.

13,12,10.Anna Heiða+Gulli Dóri.
Amen

orð í dag.

 

12,12,10

Hryggir, en þó ávallt glaðir, fátækir, en auðgum þó marga, öreigar, en eigum þó allt.Amen. 2.Kor.6:10.

Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá.Amen. Sálm.37:5.

Guð/Jesús: Drottinn Guð blessa mig og vinkonu að vera edrú í dag og enn dag í einu og blessa allar okkar vinir og allar sem eru veikir og lækna þá.

Anna Heiða+Gulli Dóri.Drottinn blessi ykkur
Amen.

orð í dag.

11.12.10.

allt sem þér biðjið í bæn yðar, munuð þér öðlast, ef þér trúið. Matt.Amen21:22.

Drottinn láti sína ásjónu lýsa yfir þig og sé þér náðugur! Drottinn upplyfti sínu augliti yfir þig og gefi þér frið! Amen. 4.Mós.6:25-26.

Varpa áhyggjum þínum á Drottin, hann mun bera umhyggju fyrir þér.Amen.

Guð/Jesús: Drottinn Guð blessa þú mig og vinkonu að við verðum edrú í dag og enn dag í einu og blessa þú allar okkar vinir og allar sem eru veikir og lækna þá.Amen.

Anna+Gulli
Amen


orð í dag.

10.12.10

sá sem trúir og skírist, mun hólpinn verða, en sá sem trúir ekki, mun fyrirdæmdur verða.Mark.16:16.

En þessi tákn munu fylgja þeim, er trúa: Í mínu nafni munu þeir reka út illa anda, tala nýjum tungum.Mark.16:17. Amen

Skapa í mér hreint hjarta, ó, Guð, og veit mér af nýju stöðugan anda.Sálm.51:12 Amen

Guð/Jesús: Drottinn Guð blessa og hjálpi mig og vinkonu að við verðum edrú í dag og ein dag í einu og allar okkar vini. Blessa allar sem eru veikir og lækna þá. Amin

Gullna reglan:

Allt sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra. Matt.7:12.

Anna+Gulli
Amen

 

 


orð í dag.

9.12.10.

Jesús  svaraði honum:  ,,Sannlega, sannlega segi ég þér: Enginn getur séð Guðs ríki, nema hann fæðist að nýju." Jóh.3:3.

Það er Guð, sem verkar í yður bæði að vilja og framkvæma sér til velþóknunar. Fil.2:13.

Guð/Jesús: Drottinn Guð blessa mig og vinkonu að við verðum edrú og okkar mál fari vel. og blessa allar okkar vinir og allar sem eru veikir.

Drottinn, kveik í oss elskuna til þín og náungans.

Anna+Gulli
Amen


manchester united.

Wayne Rooney og Jeremy berjast um boltann

Manchester United...1.. Valencia...1..

Meistaradeópuild Evrópu.

Manchester United tók toppsætið í sínum riðli.

 

Nani með boltann gegn Valencia

Rooney á ferðinni í leiknum
Rooney og Ferguson.7.12.10

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

20 dagar til jóla

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.12.): 6
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 119
  • Frá upphafi: 212366

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.