Bloggfærslur mánaðarins, desember 2010

orð í dag

31,12,10,

Gleðileg jól og þakka fyrir ári sem er að líða.

Því að svo segir  Drottinn allsherjar: Eftir skamma hrið mun ég hræra himin og jörð, haf og þurrlendi.  Ég mun hræra allar þjóðir, svo að gersemar allra þjóða skulu hingað koma, og ég mun fylla hús þetta dýrð - segir Drottinn allsherjar.  Mitt er silfrið, mitt er gullið - segir Drottinn allsherjar.Amen.Haggaí.2:6-8.

Um Jesúm: ,,Ekki er hjálpræðið í neinum öðrum. Og ekkert annað nafn er mönnum gefið um víða veröld, sem getur frelsað oss."Amen. Post.4:12.

Guð/Jesús: Drottinn Guð blessa mig og vinkonu að við verðum edrú í dag og enn dag í einu blessa allar okkar vinir og allar sem eru veikir og læknar þá.

Anna+Gulli
Amen


orð í dag.

30.12.10.

Sál vor slapp burt eins og fugl úr snöru fuglarans.  Brast snaran, burt sluppum vér.  Hjálp vor er í nafni Drottins, skapara himins og jarðar.Amen.Sálm.124:7-8.

Jesús sagði: ,,Farið út um allan heim og prédikið fagnaðarerindið öllu mannkyni."Amen. Mark.16:15.

Guð/Jesús: Drottinn Guð blessa mig og vinkonu að við verðum edrú í dag og enn dag í einu blessa allar okkar vinir og allar sem eru veikir og lækna þá.

Anna+Gulli.engla
Amen

 


manchester uniter.

Berbatov zkorar mark 28.12.10.

Birmingham...1..Manchester United...1 úrvalsdeildinni

united tapaði tveimur dýrmætum stigum.

Áttunda jafntefli manchester united í ensku úrvalsdeidarinnar þegar liðið gerði 1 - 1 jafntefli við Birmingham.

endurheimti toppsæti

Ryan Giggs 28.12.10
þetta var hendi
þetta var hendi

orð í dag.

29.12.10.

Vakið því allar stundir og biðjið, svo að þér megið umflýja allt þetta, sem koma á, og standast frammi fyrir Mannssyninum.Amen.Lúk.21:36

Hvern á ég annars að á himnum? Og hafi ég þig, hirði ég eigi um neitt á jörðu. Þótt hold mitt og hjarta tærist, er Guð bjarg hjarta míns og hlutskipti mitt um eilífð.Amen.Sálm.73:25-26.

Guð/Jesús: Drottinn Guð blessa mig og vinkonu að við verðum edrú í dag og enn dag í einu blessa allar okkar vinir og allar sem eru veikir og lækna þá.

Anna Heida+Gulli Dori
Amen


orð í dag

28.12.10.

Hann snýr sér að bæn hinna nöktu og fyrirlítur eigi bæn þeirra.Amen. Sálm.102:18.

Fyrir því hefir og Guð hátt upp hafið  hann og gefið honum nafnið, sem hverju nafni er æðra, til þess að fyrir nafni Jesú skuli hvert kné beygja sig á himni, jörðu og undir jörðu og sérhver tunga játa Guði föður til dýrðar: Jesús Kristur er Drottinn.Amen. Fil.2:9-11.

Guð/Jesús: Drottinn Guð blessa mig og vinkonu að við verðum edrú í dag og enn dag í einu blessa allar okkar vinir og allar sem eru veikir og lækna þá.

Anna Heida+Gulli Dori
Amen

orð í dag.

27.12.10.

Til þín hef ég augu mín, þú sem situr á himnum.  Eins og augu þjónanna mæna á hönd húsbónda síns, eins og augu ambáttarinnar mæna á hönd húsmóður sinnar, svo mæna augu vor á Drottin, Guð vorn, uns hann líknar oss.Amen. Sálm.123:1,2.

Hvað sem þér gjörið, þá vinnið af heilum huga, eins og Drottinn ætti í hlut, en ekki menn.Amen.Kól.3:23.

Guð/Jesús: Drottinn Guð blessa mig og vinkonu að við verðum edrú í dag og enn dag í einu blessa allar okkar vinir og allar sem eru veikir og læknar þá.

jol Anna Heida+Gulli Dori
Amen

manchester united.

Berbatov að skorar hér

Old Trafford í dag. Ensku Úrvalsdeildarinnar.

Manchester United...2..Sunderland...0

Dimitar Berbatov skoraði bæði mörk united í dag.

Manchester United er komið með 2 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir afar sannfærandi sigur á Sunderland 2 - 0.

Manchesterliðin í tveimur efstu sætum í ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir sigur í dag.

Öruggt hjá Manchester United í dag

Berbartov að skora 26.12.10
Rooney 26.12.10
Marka þurrð Rooney veldur sir Alex Ferguson engum áhyggjum.
Rooney hefur ekki skorað fyrir united úr opnum leik síðan í mars.
Park 26.12,10
Skiptum í þriðja gír

orð í dag

26.12.10.

Fagnið með fagnendum, grátið með grátensum.Amen. Róm.12:15.

Berið sama hug til allra, hreykið yður ekki, en haldið yður að hinum lítilmótlegu. Ætlið yður ekki hyggna með sjálfum yður.Amen. Róm.12:16.

svo mælti Drottinn: Nemið staðar við vegina og lítist um og spyrjið um gömlu göturnar, hver sé hamingjuleiðin, og farið hana, svo að þér finnið sálum yðar hvíld.Amen. Jer.6:1.

Guð/Jesús: Drottinn Guð blessa mig og vinkonu að við verðum edrú í dag og enn dag í einu blessa allar okkar vinir og allar sem eru veikir og læknar þá.

Jól.Anna Heida+Gulli Dori.
Amen


manchester united

Michael Owen 23.12.10.

Michael Owen:

Owen klár í slaginn með united.

19238_103988096289108_100000337531107_96930_7881960_s
Owen 26.12.10
Ferguson neitar að lána Owen

orð í dag.

25.12.10.

Og hver sem ákallar nafn Drottinn, mun frelsast. Því að á Síonfjalli og í Jerúsalem mun frelsun verða, eins og Drottinn hefir sagt, meðal flóttamannanna, sem Drottinn kallar.Amen. Jóel.3:5.

Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju fyrir yður.Amen. 1.Pét.5:7.

Guð/Jesús: Drottinn Guð blessa mig og vinkonu að við verðum edrú í dag og enn dag í einu og blessa allar vinir okkar og allar sem eru veikir og læknar þá.

Jol Anna Heida+Gulli Dori
Amen

Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

20 dagar til jóla

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.12.): 6
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 119
  • Frá upphafi: 212366

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband