Bloggfærslur mánaðarins, september 2009

Bæn

Anna Heiða

Orðskvaðir Salómons Davíðssonar, Ísraels konungs,

til þess að menn kynnist visku og aga, læri að skilja skynsamleg orð, til þess að menn fái viturlegan aga, réttlæti, réttvísi og ráðvendni,  til þess að þeir veiti hinum óreyndu hyggindi, unglingum þekking og aðgætni, - hinn vitri hlýðir á og eykur lærdóm sinn, og hinn hyggni nemur hollar lífsreglur - til þess að menn skilji orðskviði og líkingamál orð spekinganna og gátur þeirra. Orðskviðirnir.1:1-6.

Anna Heida004

 


Bæn

frelsarinn góði

Spekiorð:

Betra er gott mannorð en góð ilmsmyrsl og dauðadagur betri en fæðingardagur.   Betra er að ganga í sorgarhús en að ganga í veislusal, því að það eru endalok sérhvers manns, og sá sem lifir, hugfestir það.    Betri er hryggð en hlátur, því að þegar andlitið er dapurt, ,íður hjartanu vel.   Hjarta spekinganna er í sorgarhúsi, en hjarta heimskingjanna í gleðihúsi.   Betra er að hlýða á ávítur viturs manns en á söng heimskra manna.  Því að hlátur heimskingjans er eins og þegar snarkar í þyrnum undir potti.  Einnig það er hégómi.  Prédikarinn.7:1-6

Elskur Anna Heiða mín


Manchester United:

Owen  hetja United

Old Trafford: Man Utd:4 - Man City:3

Michael Owen  stal senunni þigar hann skoraði sigurmark Manchester United 4 - 3 á Manchester City: Manchester United áttu leikinn í dag og voru góð 3 st:

Rooney fagnar ásamt John O Shea

Wayen Rooney fagnar og John O Shea og Anderson. í góðum leik í dag á Old Trafford Man Utd: 4. - Man City: 3.

Manchester_United_FC

Bæn

Jesús sagði

Öllu er afmörkuð stund, og sérhver hlutur undir himninum hefir sinn tíma. Að fæðast hefir sinn tíma og að deuja hefir sinn tíma. Prédikarinn.3:1-2.

18 Júní 2009.

Bæn

 

c_documents_and_settings_kristinn_my_documents_my_pictures_jesus-apostles-01

Í stormi:

Nú fór hann í bátinn og lærisveinar hans fylgdu honum. Þá gjörði svo mikið veður á vatninu, að bylgjurnrnar gengu yfir bátinn. En Jesús svaf. Þeir fara til, vekja hann og segja:,,Herra, bjarga þú, vér förumst."  Hann sagði við þá: ,,Hví eruð þér hræddir, þér trúlitlir?"  Síðan reis hann upp og hastaði á vindinn og vatnið, og varð stillilogn. Mennirnir undruðust og sögðu: ,, Hvílíkur maður er þetta? Jafnvel vindar og vatn hlýða honum."

2 ágúst 2009

Bæn

image012

Fylg þú mér:

En þegar Jesús sá mikinn mannfjölda kringum sig, bauð hann að fara yfir um vatnið. Þá kom fræðimaður einn til hans og sagði: ,,Meistari, ég vil fylgja þér, hvert sem þú ferð." Jesús sagði við hann: ,,Refar eiga greni og fuglar himins hreiður, en Mannssonurinn á hvergi höfði sínu að halla." Annar, úr hópi lærisveinanna, sagði við hann: ,,Herra, leyf mér fyrst að fara og jarða föður minn."  Jesús svarar honum: ,,Fylg þú mér, en lát hina dauðu jarða sína dauðu." matt.8:18-22.

anna ást

Manchester United:

Paul Scholes fagnar marki

           Paul Scholes skoraði sigurmarkið í meistaradeildin í kvöld sem fór 1 - 0 fyrir manchester united:

Besiktas:0  Manchester United:1


Manchester United:

Wayne Rooney fremsti maður

Meistaradeildin 2009 - 2010. kominn í gang:

Besiktas: 0  Manchester United: 1


bæn

annagulli

Til þess er þetta ritað.

Jesús gjörði einnig mörg önnur tákn í augsýn lærisveina sinna, sem eigi eru skráð á þessa bók. En þetta er ritað til þess að þér trúið, að Jesús sé Kristur, sonur Guðs, og að þér í trúnni eigið líf í hans nafni. Jóhannes.20:30-31.

Ég vil vegsama Drottin alla tíma, ætíð sé lof hans mér í munni. Sál mín hrósar sér af Drottni, hinir hógværu skulu heyra það og fagna. Miklið Drottin ásamt mér, tignum í sameiningu nafn hans. Sálm.34:2-4.

Jafnvel þótt ég fari um dimman dal, óttast ég ekkert illt, því að þú ert hjá mér, sproti þinn og stafur hugga mig. Þú býr mér borð frammi fyrir fjendum mínum, þú smyr höfuð mitt með olíu, bikar minn er barmafullur. Já gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi Drottins bý ég langa ævi. Sálm 23:4-6.

20 Júní 2009.

bæn

hjarta Jesús Krist

Elskar þú mig:

Þegar þeir höfðu matast, sagði Jesús við Símon Pétur: ,,Símon Jóhannesson, elskar þú mig meira en þessir?" Hann svarar: ,,Já Drottinn, þú veist, að ég elska þig."

Jesús sagir við hann: ,,Gæt þú lamba minna." Jesús sagði aftur við hann öðru sinni: ,, Símon Jóhannesson, elskar þú mig?

Hann svaraði: ,,Já Drottinn, þú veist að ég elska þig." Jesús sagir við hann: ,, ver hirðir sauða minna. "Hann sagir við hann í þriðja sinn: ,, Símon Jóhannesson elska þú mig?"  Pétur hryggðist við, að hann skyldi spyrja hann þriðja sinni: ,,Elskar þú mig? " Hann svaraði: Drottinn, þú veist allt. Þú veist, að ég elska þig."

Jesús sagir við hann: ,,Gæt þú sauða minna. Sannlega, sannlega segi ég þér: þegar þú varst ungur, bjóst þig sjáæfur og fórst hvert sem þú vildir, en þegar þú ert orðinn gamall, munt þú rétta út hendurnar, og annar býr þig og leiðir þig þangað sem þú vilt ekki. Þetta sagði Jesús til að kynna, með hvílikum dauðdaga Pétur mundi vegsama Guð. Og er hann hafði þetta mælt, sagði hann við hann: ,, Fylg þú mér." Jóhannes.21:15-19.

Bið Guð/Jesús að blessa mig og mína vini.

4855_92868542113_32836367113_1887419_1640811_n

Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 97
  • Frá upphafi: 212100

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 71
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.