Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2009
31.8.2009 | 14:26
Bæn:
Guð er með þér hann blessar þig andi hans umvefur þig vertu staðfastur í bæn þinni Guð varpar ljóma á líf þitt opnaðu þig eins og blóm fyrir geislum Guðs því hann er ljós þitt. Amen.
Verndarhönd: Þér kærleiks geislar skýna gleðstu því hann er Drottinn þinn og feldu honum framtíð þína sannan fögnuð í hjarta fynn. Þó stundum dimmi dagar á hjarta sest klaka bönd þá brátt mun birta dagur því þú hvílir í Drottins hönd.
31.8.2009 | 09:44
Bæn
Ég hugsaði í angist minni: ,,Ég er burtrekinn frá augum þínum." En samt heyrðir þú grátraust mína, er ég hrópaði til þín. Sálm.31:22-23.
Bæn dagsins: Ég bið að ég reyni að forðast dómhörku og gagnrýni. Ég bið, að ég reyni ávallt að byggja aðra menn upp í stað þess að rífa niður. 24 stunda bókin 31 ágúst.
30.8.2009 | 12:01
Bæn
Já gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi Drottins bý ég langa ævi. Sálm.23:6.
Bæn dagsins: Ég bið að mega lifa til að gefa. Ég bið að mega læra þennan leyndardóm innihaldsríks lífs. 24 stunda bókin 30 ágúst.
Bið Guð/Jesús að blessa allar þá sem lesa þetta.Amen.
29.8.2009 | 19:07
Manchester United:
Englandsmeistarar Manchester Unided lögðu Arsenal 2 - 1 á Old Trafford í dag 29 ágúst 2009:
Tveir góðir saman Manchester United og Arsenal
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.8.2009 | 12:37
Bæn
Treystu Drottni af öllu hjarta, en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit.Orðskv.3:5.
Bæn dagsins: Ég bið að ég megi velja réttu leiðina. Ég bið, að ég fái fylgt henni til leiðarloka.24 stunda bókin 29 ágúst.
Bið Guð/Jesús að blessa allar þá sem lesa þetta.Amen.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 12:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.8.2009 | 10:06
Bæn
Náðugur og miskunnsamur er Drottinn, þolinmóður og mjög gæskuríkur. Hann þreytir eigi deilur um aldur og er eigi eilíflega reiður. Hann hefir eigi breytt við oss eftir syndum vorum og eigi goldið oss eftir misgjörðum vorum, heldur svo hár sem himinninn er yfir jörðunni, svo voldug er miskunn hans við þá er óttast hann. Svo langt sem austrið er frá vestrinu, svo langt hefir hann fjarlægt afbrot vor frá oss. Sálm.103:8-12.
Bæn dagsins: Ég bið að geta látið af hendi rakna minn skerf af kærleika og umhyggju. Ég bið að ég sé óþreytandi í viðleitni minni til að gera það sem rétt er. 24 stunda bókin 28 ágúst.
Bið Guð/Jesús að blessa allar þá sem lesa þetta.Amen.
27.8.2009 | 08:03
Bæn
Drottinn hefir heyrt grátbeiðni mína, Drottinn tekur á móti bæn minni. Sálm 6:10.
Bæn dagsins: Ég bið að ég megi af frjálsum vilja gangast undir hverja þá andlegu þolraun, sem þurfa kann. Ég bið, að ég megi sætta mig við hvað sem þarf til að bæta lífsháttu mína. 24 stunda bókin 27 ágúst.
Bið Guð/Jesús að blessa allar þá sem lesa þetta.Amen.
26.8.2009 | 07:46
Bæn
Guð iðrar ekki náðargjafa sinna og köllunar.Róm.11:29.
Bæn dagsins: Ég bið að ég megi hlýðnast lögmálum Drottins og náttúrunnar. Ég bið, að ég lifi í samræmi við öll lögmál lífsins. 24 stunda bókin 26 ágúst.
Bið Guð/Jesús að blessa allar þá sem lesa þetta.Amen.
25.8.2009 | 14:22
Bæn
Alli vegir Drottins eru elska og trúfesti fyrir þá er gæta sáttmála hans og vitnisburða. Sálm.25:10.
Bæn dagsins: Ég bið að mér verði ekki á að segja eitthvað eða gera, þegar ég er í geðshræringu, heldur fái dokað við uns storminn lægir. 24 stunda bókin 25 ágúst.
Bið Guð/Jesús að blessa þá sem lesa þetta.Amen.
24.8.2009 | 10:04
Bæn:
Lofaður sé Drottinn, er ber oss dag eftir dag, Guð er hjálpráð vort. Guð er oss hjálpræðisguð, og Drottinn alvaldur bjargar frá dauðanum.Sálm.68:20-21.
Bæn dagsins: Ég bið að fá að lifa í voninni. Ég bið, að trú mín sé bjargföst á að allt sé mögulegt með Guðs hjálp.24 stunda bókin 24 ágúst.
Bið Guð/Jesús að blessa allar þá sem lesa þetta.Amen.
271 dagur til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.3.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 215408
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 66
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 28.3.2025 Bæn dagsins...
- 27.3.2025 Bæn dagsins...
- 26.3.2025 Bæn dagsins...
- 25.3.2025 Bæn dagsins...
- 24.3.2025 Bæn dagsins...
- 23.3.2025 Bæn dagsins...
- 22.3.2025 Bæn dagsins...Tóbítsbók
- 22.3.2025 Bæn dagsins:Tóbítsbók.
- 21.3.2025 Bæn dagsins...
- 20.3.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson