Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2009

Bæn:

Blóm á Akureyri

Guð er með þér hann blessar þig andi hans umvefur þig vertu staðfastur í bæn þinni Guð varpar ljóma á líf þitt opnaðu þig eins og blóm fyrir geislum Guðs því hann er ljós þitt. Amen.

Verndarhönd:  Þér kærleiks geislar skýna gleðstu því hann er Drottinn þinn og feldu honum framtíð þína sannan fögnuð í hjarta fynn. Þó stundum dimmi dagar á hjarta sest klaka bönd þá brátt mun birta dagur því þú hvílir í Drottins hönd.

Hönd Guð. 9.maí.2009


Bæn

ske%20031

Ég hugsaði í angist minni: ,,Ég er burtrekinn frá augum þínum." En samt heyrðir þú grátraust mína, er ég hrópaði til þín. Sálm.31:22-23.

Bæn dagsins: Ég bið að ég reyni að forðast dómhörku og gagnrýni. Ég bið, að ég reyni ávallt að byggja aðra menn upp í stað þess að rífa niður. 24 stunda bókin 31 ágúst.

25 Júní 2009Anna+Gulli.englaTreystu Drottni af öllu hjarta


Bæn

Lifandir orð

Já gæfa og náð fylgja  mér alla ævidaga mína, og í húsi Drottins bý ég langa ævi. Sálm.23:6.

Bæn dagsins: Ég bið að mega lifa til að gefa. Ég bið að mega læra þennan leyndardóm innihaldsríks lífs. 24 stunda bókin 30 ágúst.

Bið Guð/Jesús að blessa allar þá sem lesa þetta.Amen.


Manchester United:

Leikur  man utd Arsenal

Englandsmeistarar Manchester Unided lögðu Arsenal 2 - 1 á Old Trafford  í dag 29 ágúst 2009:

Arsene Wenger og Sir Alex Ferguson

Tveir góðir saman Manchester United og Arsenal

Wayne Rooney 29 8 09

Bæn

kross

Treystu Drottni af öllu hjarta, en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit.Orðskv.3:5.

Bæn dagsins: Ég bið að ég megi velja réttu leiðina. Ég bið, að ég fái fylgt henni til leiðarloka.24 stunda bókin 29 ágúst.

Bið Guð/Jesús að blessa allar þá sem lesa þetta.Amen.

 


Bæn

28 ágúst 2009

Náðugur og miskunnsamur er Drottinn, þolinmóður og mjög gæskuríkur.  Hann þreytir eigi deilur um aldur og er eigi eilíflega reiður. Hann hefir eigi breytt við oss eftir syndum vorum og eigi goldið oss eftir misgjörðum vorum, heldur svo hár sem himinninn er yfir jörðunni, svo voldug er miskunn hans við þá er óttast hann. Svo langt sem austrið er frá vestrinu, svo langt hefir hann fjarlægt afbrot vor frá oss. Sálm.103:8-12.

Bæn dagsins:  Ég bið að geta látið af hendi rakna minn skerf af kærleika og umhyggju. Ég bið að ég sé óþreytandi í viðleitni minni til að gera það sem rétt er. 24 stunda bókin 28 ágúst.

Bið Guð/Jesús að blessa allar þá sem lesa þetta.Amen.

 


Bæn

27 ágúst 2009

Drottinn hefir heyrt grátbeiðni mína, Drottinn tekur á móti bæn minni. Sálm 6:10.

Bæn dagsins: Ég bið að ég megi af frjálsum vilja gangast undir hverja þá andlegu þolraun, sem þurfa kann. Ég bið, að ég megi sætta mig við hvað sem þarf til að bæta lífsháttu mína. 24 stunda bókin 27 ágúst.

Bið Guð/Jesús að blessa allar þá sem lesa þetta.Amen.

Anna+Gulli.engla

Bæn

isus_krist_svjetlo_svijeta

Guð iðrar ekki náðargjafa sinna og köllunar.Róm.11:29.

Bæn dagsins: Ég bið að ég megi hlýðnast lögmálum Drottins og náttúrunnar. Ég bið, að ég lifi í samræmi við öll lögmál lífsins. 24 stunda bókin 26 ágúst.

Bið Guð/Jesús að blessa allar þá sem lesa þetta.Amen.


Bæn

leitaðu hjálpar

Alli vegir Drottins eru elska og trúfesti fyrir þá er gæta sáttmála hans og vitnisburða. Sálm.25:10.

Bæn dagsins: Ég bið að mér verði ekki á að segja eitthvað eða gera, þegar ég er í geðshræringu, heldur fái dokað við uns storminn lægir. 24 stunda bókin 25 ágúst.

Bið Guð/Jesús að blessa þá sem lesa þetta.Amen.


Bæn:

c_users_arabina_pictures_holyspirit11

Lofaður sé Drottinn, er ber oss dag eftir dag, Guð er hjálpráð vort. Guð er oss hjálpræðisguð, og Drottinn alvaldur bjargar frá dauðanum.Sálm.68:20-21.

Bæn dagsins: Ég bið að fá að lifa í voninni. Ég bið, að trú mín sé bjargföst á að allt sé mögulegt með Guðs hjálp.24 stunda bókin 24 ágúst.

Bið Guð/Jesús að blessa allar þá sem lesa þetta.Amen.


Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 97
  • Frá upphafi: 212100

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 71
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband