Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009
31.7.2009 | 10:39
Bæn
Og hann segir við mig: ,,Rita þú: Sælir eru þeir, sem boðnir eru í brúðkaupsveislu lambsins." Og hann segir við mig: ,,þetta eru hin sönnu orð Guðs.Opinb.19:9.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að hjarta mitt verði að sönnu þakklátt. Ég bið að ég muni stöðugt hvers vegna ég á að vera þakklátur.24 stunda bókin 31 Júlí.
30.7.2009 | 10:02
Bæn
Já, bróðir, unn mér gagns af þér vegna Drottins, endurnær hjarta mitt sakir Krists.Filem.1:20.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að hafa nægan trúarstyrk til þess að trúa án þess að sjá. Ég bið að vera ánægður með ávöxt trúar minnar. 24 stunda bókin.30 Júlí.
29.7.2009 | 11:38
Bæn
Styrkst þú þá, sonur minn, í náðinni, sem fæst fyrir Krist Jesú.2.Tím.2:1.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen
Bæn dagsins: Ég bið að ég geti mætt hverju sem er óttalaust. Ég bið að ekkert reynist of þungbært. 24 stunda bókin 29 Júlí.
28.7.2009 | 09:16
bæn
En Drottinn efli yður og auðgi að kærleika hvern til annars og til allra, eins og vér berum kærleika til yðar. Þannig styrkir hann hjörtu yðar, svo að þér verðið óaðfinnanlegir og heilagir frammi fyrir Guði, föður vorum, við komu Drottins vors Jesú ásamt öllum hans heilögu.1.þessal.3:12-13.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins:Ég bið að ég megi leita eftir friði innra með mér. Ég bið að ég komist ekki í uppnám. hvað sem á dynur.24 stunda bókin
27.7.2009 | 17:25
bæn
Ekki mun hver sá, sem við mig segir. Herra, herra, ganga inn í himnaríki, heldur sá einn, er gjörir vilja föður míns, sem er á himnum. Matt.7:21.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að ég fylgi Guði í auðmýkt. Ég bið að ég hafi hann að trúnaðarvini.24 stunda bókin 27 Júlí.
26.7.2009 | 05:25
Bæn
Þér þekkið náð Drottins vors Jesú Krists. Hann gjörðist fátækur yðar vegna, þótt ríkur væri, til þess að þér auðguðust af fátækt hans. 2.Kor.8:9.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að ég meðtaki anda Guðs með þakklæti. Ég bið að mega haga lífi mínu í samræmi við það. 24 stunda bókin 26 Júlí.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 08:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.7.2009 | 11:07
Bæn
Minnst þú Jesú Krists, hans sem risinn er upp frá dauðum, af kyni Davíðs, eins og boðað er í fagnaðarerindi mínu. 2.Tím.2:8.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að geta lifað lífinu á Guðs vegum. Ég bið að ég líti ekki framar á líf mitt sem sem mína einkaeign. 24 stunda bókin 25 Júlí.
24.7.2009 | 10:02
Bæn
Ef einhvern yðar brestur visku, þá biðji hann Guð, sem gefur öllum örlátlega og átölulaust, og honum mun gefast.Jak.1:5.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að fá að vera í nánd við anda Guðs. Ég bið að ég megi hafa hann í huga og hjarta. 24 stunda bókin. 24 Júlí.
23.7.2009 | 09:44
Bæn til mín
Hann kom til eignar sinnar, en hans eigin menn tóku ekki við honum. En öllum þeim, sem tóku við honum, gaf hann rétt til að verða Guðs börn, þeim, er trúa á nafn hans. Jóh.1:11-12.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að ég láti ekki þá, sem umgangast mig, raska hugarró minni. Ég bið að mér takist að varðveita djúpan innri frið í allan dag. 24 stunda bókin 23 Júlí.
22.7.2009 | 09:42
Bæn til mín
Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi.Filem.1:3.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að efasemdir verði mér ekki til trafala. Ég bið að ég öðlist fullvissu um að ég geti látið gott af mér leiða. 24 stunda bókin 22 Júlí.
33 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 97
- Frá upphafi: 212100
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 71
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 21.11.2024 Bæn dagsins...
- 20.11.2024 Bæn dagsins...
- 19.11.2024 Bæn dagsins...
- 18.11.2024 Bæn dagsins...
- 17.11.2024 Bæn dagsins...
- 16.11.2024 Bæn dagsins...
- 15.11.2024 Bæn dagsins...
- 14.11.2024 Bæn dagsins...
- 13.11.2024 Bæn dagsins...
- 12.11.2024 Bæn dagsins...
Bloggvinir
- Anna Heiða Harðardóttir
- Aida.
- Kvíðin kona
- Rafn Haraldur Sigurðsson
- Jón Magnússon
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Sverrir Halldórsson
- Kafteinninn
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Auðun Gíslason
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristín Ketilsdóttir
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Íris María
- Ásdís Rán
- Brynja skordal
- Ágúst Böðvarsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rakel Lind
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Myndlistarfélagið
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Vilborg Traustadóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Eygló Hjaltalín
- Halla Vilbergsdóttir
- Mín veröld
- egvania
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Svanur Heiðar Hauksson
- Pétur Björgvin
- Ester
- Nancy Drew
- Benna
- Guðrún Olga Clausen
- Inga Lára Helgadóttir
- Agný
- Ólafur Jóhannsson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Helga Dóra
- Heiða B. Heiðars
- Blúshátíð í Reykjavík
- Guðný Lára
- Heiður Helgadóttir
- Baldvin Jónsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Guðfríður Lilja
- Birna G
- Jóhann Helgason
- Ruth
- Mofi
- Heiða
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- gudni.is
- Sigríður Jónsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Grétar Örvarsson
- Jens Guð
- Elísa Ósk Jónsdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Óskar Arnórsson
- oktober
- Árni þór
- Jakob Falur Kristinsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Jóhann Hauksson
- Snorri Óskarsson
- HÉR & NÚ
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Gunnlaugur Helgason
- Sverrir Stormsker
- Öll lífsins gæði?
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Sveinn Arnarsson
- Kristján L. Möller
- Karl V. Matthíasson
- Guðríður Arnardóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Taflfélagið Hellir
- Bergljót Hreinsdóttir
- Skák.is
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Rannsóknarskýrslan
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Elma Berglind Stefánsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Kristin stjórnmálasamtök
- Jón Valur Jensson
- Ásar, Víkingafélag Akureyrar
- Óskar Sigurðsson
- Hugarafl - Valdefling
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- ADHD
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Guðrún Norberg
- Bjarni Harðarson
- Tómas Ibsen Halldórsson