Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009

Bæn til mín

Jesús sagði biðjið

Jesús sagði: ,,Biðjið, og þér munuð öðlast, svo að fögnuður yðar verði fullkominn." Jóh.16:24.

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen

AA_cir_TopÍ dag ætla ég að fara eftir áætlun. Líklega fylgi ég henni ekki nákvæmlega, en ég ætla að fara eftir henni í höfuðdráttum. Ég ætla að forðast tvo kvilla: hraða og ráðleysi.


Bæn til mín

þakkið Drottni

Þakkið Drottni, því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. Sálm.107:1

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.

AA_cir_TopÍ dag ætla ég að vera æðrulaus. Ég ætla ekki að vera hræddur við að njóta þess sem fagurt er og trúa því, að veröldin gefur mér á sama hátt og ég henni.


Bæn til mín

Jesús....19.4.2009

Jesús sagði: ,,Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín." Jóh.14:15

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar þá sem lesa þetta.Amen.

AA_cir_TopÍ dag ætlar ég að hafa hálfrar stundar ró, aðeins fyrir sjálfan mig, til hugleiðingar og hvíldar. Þessa hvíldarstund ætla ég að öðlast betra yfirlit um líf mitt.


Bæn til mín

Jesús elska allar.18.4.2009.

Jesús sagði: ,,Þannig verður fögnuður með englum Guðs yfir einum syndara, sem gjörir iðrun." Lúk.15:10

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.

AA_cir_TopÍ dag ætla ég að þjálfa mig á þrennan hátt. Ég ætla að gera einhverjum gott, án þess að nokkur viti. Ég ætla að gera eitthvað sem mér leiðist, aðeins til þjálfunar, og ef tilfinningar mínar eru særðar, ætlar ég ekki að láta á því bera.


Bæn til mín

sannorður.17.4.2009

Guð skal reynast sannorður, þótt sérhver maður reyndist lygari.Róm.3:4.

Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá.matt.5:8.

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.

AA_cir_TopÍ dag ætla ég að leitast við að fá andlegan styrk. Ég ætla að læra eitthvað nytsamt. Ég ætla að lesa eitthvað, sem krefst áreynslu, hugsunar og hugbeitingar.


Bæn til mín

16.4.2009 Jesús læknar

Jesús sagði: ,,Hverja þá bæn, sem tveir yðar verða einhuga um á jörðu, mun faðir minn á himnum veita þeim." matt.18:19.

Náðugur og miskunnsamur er Drottinn, þolinmóður og mjög gæzkuríkur. sálm.103:8.

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar þá sem lesa þetta.Amen.

AA_cir_TopÍ dag ætla ég að vera ánægður. Ég ætla að trúa því, sem Abraham Lincoln sagði: Flestir eru eins ánægðir og þeir ásetja sér að vera."


Manchester United

sir_alex_ferguson_stjori.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

MEISTARADEILDARMET HJÁ FERGUSON Í KVÖLD.

Sir Ales Ferguson, stjóri Manchester United setti nýtt met í meistaradeildinni í kvöld þegar hann kom manchester united í sjötta sinn inn í undanúrslit meistaradeildarinnar. Manchester United tryggði sér sætið með því að vinna Porto 1... 0... í seinni leik liðanna í átta liða úrslitunum.

Ronaldo bombar boltanum í fjærhornið af 35 metra færi og United er komið mep forystu...    

Manchester United komst fyrst í undanúrslit meistaradeildarinnar árið 1997 en united hefur tvisvar unnið meistaradeildina undir hans stjórn, 1999 og 2008.ronaldo_og_ferguson_15_4_09.jpg          

      Giggs 15.4.09                                                                   

                                                                                                                                                                                                                                        

 

ronaldo_bomba.jpg


Bæn til mín

15.4.09

Ég mun gefa yður nýtt hjarta og leggja yður nýjan anda í brjóst, og ég mun taka steinhjartað úr líkama yðar og gefa yður hjarta af holdi.Esek.36:26.

Jesús sagði: ,,Elskið óvini yðar, og biðjið fyrir þeim, sem ofsækja yður." Matt.5:44.

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.

AA_cir_TopÍ dag ætla ég að láta deginum nægja sína þjáningu og ekki taka ákvörðun lengra fram í tímann, en næstu tólf stundir. Ég ætla ekki að reyna að brjóta til mergjar öll vandamál lífs míns.


Bæn til mín

Drottinn elsksr

Drottinn agar þann, sem hann elskar, og hirtir harðlega hvern þann son, er hann að sér tekur. Þolið aga. Heb.12:6-7.

Þakkið alla hluti, því að það er vilji Guðs með yður í Kristi Jesú. 1.Þess.5:18.

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.

AA_cir_TopÍ dag ætla ég að reyna að temja mér auðmýkt hjartans, og vera ekki hræddur við að viðurkenna breyskleika minn.


Bæn til mín

jesus_er_upprisinn_2

Látið orð Krists búa ríkulega hjá yður með allri speki. Fræðið og áminnið hver annan með sálmum, lofsöngum og andlegum ljóðum, og syngið Guði sætlega lof í hjörtum yðer. Kól.3:16.

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar þá sem lesa þetta.Amen.

AA_cir_TopÍ dag ætla ég að laga mig eftir aðstæðum en ekki reyna að breyta öllu í það horf, sem mig langar til sjálfan.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

20 dagar til jóla

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.12.): 6
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 119
  • Frá upphafi: 212366

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband