Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009

Bæn til mín

24.3.2009

Hann skaltu láta heita Jesúm, því að hann mun frelsa lýð sinn frá syndum þeirra. matt.1:21.

Orð til mín og allar mína vini. Bið Guð/Jesús að blessa þá. Og allar sem lesa þetta.Amen.

Frelsi

bæn

lofið Drottin

Ísraels ætt, lofið Drottin, Arons ætt, lofið Drottin! Leví ætt, lofið Drottin, þér sem óttist Drottin, lofið hann! Lofaður sé Drottinn frá Síon, hann sem býr í Jerúsalem! Hallelúja. sálm.135:19-21.

Prófa mig, Guð, og þekktu hjarta mitt, rannsaka mig og þekktu hugsanir mínar, og sjá þú, hvort ég geng á glötunarvegi, og leið mig hinn eilífa veg. sálm.139:23-24.

Vissulega skulu hinir réttlátu lofa nafn þitt, hinir hreinskilnu búa fyrir augliti þínu. sálm.140:14.

Bið Guð/Jesús að blessa allar þá sem lesa þetta.Amen Halleúja.

 

Jesús Love

Bæn til mínn

Trú þú á Jesús

Trú þú á Drottin Jesúm, og þú munt verða hólpinn og heimili þitt. Post.16:31.

Orð til mínn og allar mína vini bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.

23.3.2009

bæn

 

Drottinn blessi þig

Drottinn blessi þig og varðveiti, Drottinn láti sína ásjónu lýsa yfir þig. Og sé þér náðugur, sínu augliti upplyfti yfir þig, og gefur þér frið.Amen.

Heilagur er Drottinn! Leyf mér að sjá þig. Amen.

Við krossinn vil standa í krafti heilags anda er ég hér. Amen.

Ég kominn er Guði að lofsyngja hér syng þú með mér því Jesús hér hjá okkur er. Við lofum hann, lofum saman skaparann því vegna Jesú, erum við hér.Amen.

Guð/Jesús blessi alla þá sem lesa þetta í Jesús nafnið Amen.

Jesús gefur frelsi

 


Bæn til mín

22.3.2009

Vér erum því erindrekar Krists, eins og það væri Guð, sem áminnti, þegar vér áminnum. Vér biðjum í Krists stað: Látið sættast við Guð. 2.Kor.5:20.

Bæn til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og alla sem lesa þetta.Amen.

Anna+Gulli

Bæn til mín

21.3.2009

Orð Guðs er lifandi og kröftugt og beittara hverju tvíeggjuðu sverði og smýgur inn í innstu fylgsni sálar og anda, liðamóta og mergjar, það dæmir hugsanir og hugrenningar hjartans. Heb.4:12.

Bæn til mín og alla mína vini bið Guð/Jesús að blessa alla sem lesa þetta.Amen.

21.3.2009.

Bæn til mín og vini

20..3..2009

Af náð eruð þér hólpnir orðnir fyrir trú. Þetta er ekki yður að þakka. Það er Guðs gjöf. Ekki byggt á verkum, enginn skal geta miklast af því. Efes.2:8-9.

Bæn til mín og alla mína vini bið Guð/Jesús að blessa þá og alla sem lesa þetta.Amen.

Anna+Gulli

Bæn til mín

20.3.2009

Þú ert skjól mitt, þú leysir mig úr nauðum, með frelsisfögnuði umkringir þú mig.Sálm.32:7.

Bæn til mín og alla mína vini bið Guð/Jesús að blessa þá og alla sem lesa þetta.Amen

Anna+Gulli

bæn

Jesús gefur frelsiDrottinn er trúfastur í öllum orðum sínum og miskunnsamur í öllum verkum sínum.Amen

Sálm.145:13

Þið hafið tekið á móti Kristi, Drottni Jesú. Lifið því í honum. Amen.

kól.2:6

 


Bæn til mín

19 3 2009

Sá sem trúir á soninn, hefir eilíft líf, en sá sem óhlýðnast syninum, mun ekki sjá lífið, heldur varir reiði Guðs yfir honum. Jóh.3:36.

Bæn til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og alla sem lesa þetta.Amen.

Bænabandið

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

21 dagur til jóla

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 13
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 212358

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.