Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009

2009 2010

31 Desember 2009

Gleðilegt ár bloggvini og þakka fyrir liði ár hér á bloggi

Kær kveðja Gulli Dóri

Picture 37

Bæn

31 des 09

Því að lífið er mér Kristur og dauðinn ávinningur.Filip.1:21.

Skapa í mér hreint hjarta ó Guð og veit mér að nýu stöðugan anda.

Í upphafi var Orðið, og Orðið var hjá Guði, og Orðið var Guð. Jóh.1:1.

Drottinn Guð Jesús Kristur blessi ykkur öll

Gleðilegt ár og þakka fyrir liði ár

Amen-1

 


manchester united.

Rooney skora fyrsta  mark gegn WiganBerbatov fagnar og Fletcher

OLD TRAFFORD: Stór sigur:

Manchester United...5   Wigan...0

Rooney,Carrick,Rafael,Berbatov,Volencia, gerðu mörkin fyrir Manchester United í kvöld 30 des 09.

Ferguson ánægður með 3 0 sigur á Everton

Ferguson á afmæli 31 des þá verður hann 68 ára

manchester_utd

Bæn

30 des 09

Lofaður sé Drottinn, því að hann hefir sýnt mér dásamlega náð í öruggri borg.  Ég hugsaði í angist minni: ,,Ég er burtrekinn frá augum þínum." En samt heyrðir þú grátraust mína, er ég hrópaði til þín. Sálm.31:22-23.

Elskið Drottin, allir þér hans trúuðu, Drottinn verndar trúfasta, en geldur í fullum mæli þeim er ofmetnaðarverk vinna. Sálm.31:24.

Amen-1

Bæn

 

29 des 09

Og þér, yngri menn, verið öldungunum undirgefnir og skrýðist allir lítillætinu hver gagnvart öðrum, því að ,,Guð stendur gegn dramblátum, en auðmjúkum veitir hann náð" . 1.Pét.5:5

Þér skuluð eigi drottna yfir söfnuðunum, heldur vera fyrirmynd hjarðarinnar.1.Pét.5:3.

Veit þjóni þínum að lifa,að ég megi halda orð þín.sálm.119:17.

amen-heart

 


Bæn

28.Des.09

Styð mig samkvæmt fyrirheiti þínu, að ég megi lifa, og lát mig eigi til skammar verða í von minni.Sálm 119:116.

Reglur þínar eru dásamlegar, þess vegna heldur sál mín þær.        Útskýring orðs þíns upplýsir, gjörir fávísa vitra.  Ég opna munninn af ílöngun, því ég þrái boð þín. Sálm119:129-131.

Réttlátur ert þú, Drottinn, og réttvísir dómar þínir. Sálm.119:137.


manchester united

Rooney og Fletcher fagnaferguson 27 12 09

Stjórinn hefði ekki verið ánægður með mig ef við hefðum ekki unnið:

Wayne Rooney átti þátt í öllum þremur mörkum manchester united í 3 - 1 sigri á Hull í ensku úrvalsdeildinni í dag 27.12.09. Rooney kom united í 1 - 0 og lagði síðan upp tvö mörk eftir að mistök hans höfðu kostað liðið jöfnunarmark. ,,Þeir skoruðu markið eftir mín mistök og stjórinn hefði ekki verið ánægður með mig ef við hefðum ekki unnið," sagði Rooney eftir leikinn.  Það var skelfileg tilfinning að bregðast félögunum og ég man ekki eftir að hafa lent í slíku áður," sagði Rooney sem bætti fyrir mistökin með tveimur stoðsendingum.  ,,Þetta er geðveik deild, fullt að liðum eru að tapa stigum og þetta er orðið mjög jafnt vonandi náum við upp meiri stöðugleika í seinni hlutanum, sagði Wayne Rooney.


Bæn

xmasReligiousGraphics25

Nú voru þeir að tala um þetta, og þá stendur hann sjálfur meðal þeirra og segir við þá: ,,Friður sé með yður! Lúk.24:36.

Hann skaltu láta heita Jesúm, því að hann mun frelsa lýð sinn frá syndum þeirra.matt.1:21.

 Amen-1  Anna.14.2.09

manchester united

Rooney fagnar marki 27 12 09

Hull...1 - Manchester United ...3

Wayne Rooney bætti fyrir mistökin með því að leggja upp tvö mörk. manchester united aftur á sigur braut í ensku úrvalsdeildinni eftir 3 - 1 siur  á Hull á útivelli 


Bæn

!cid_F716EE67-F91D-465B-8CDD-FBE06F87733D

Og hver sem hefur yfirgefið heimili, bræður eða systur, föður eða móður, börn eða akra sakir nafns míns, mun fá margfalt aftur og öðlast eilíft líf. matt.19:29.

amen-heart

Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 11
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 104
  • Frá upphafi: 212107

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 76
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband