Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
7.1.2009 | 05:17
BÆN í dag
7.1.2009 | 00:08
BÆN
Vertu Guð faðir faðir minn í frelsarans Jesú nafni, hönd þín leiði mig út og inn svo allri synd ég hafni. (Hallgrímur Pétursson.)
Nú er ég klæddur og kominn á ról, Kristur Jesú veri mitt skjól, Í guðsóttanum gef þú mér að ganga í dag svo líki þér. (höf. ókunnur)
Það orð er satt og í alla staði þess vert, að við því sé tekið, að Kristur Jesús kom í heiminn til að frelsa synduga menn. (1.Tím.1:15.)
Orð til mín og vinkonu mína sem ég elskaBið Guð/Jesús að blessa okkur og börn hinna og okkar vini.Amen.
6.1.2009 | 14:45
BÆN
5.1.2009 | 06:22
BÆN í dag
Barn er oss fætt, sonur er oss gefinn. Á hans herðum skal höfðingjadómurinn hvíla. Nafn hans skal kallað Undraráðgjafi, Guðhetja, Eilífðarfaðir, Friðarhöfðingi. Jes. 9:6.
Orð til mín og bestu vinkonu mína sem ég elskaBið Guð/Jesús að blessa okkur og börn hinna og okkar vini
Faðir vor, þú sem ert á himnum. Helgist þitt nafn, tilkomi þitt ríki verð þinn vilji svo á jörðu sem á himni. Gef oss í dag vort daglegt brauð. Og fyrirgef oss vora skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum, Eigi leið þú oss í freistni, heldur frelsa oss frá illu. Því þitt er ríkið mátturinn og dýrðin að eilífu. Amen.
5.1.2009 | 02:22
sönn orð
Segðu ekki að þú sért fátækur
af því að draumar þínir hafa
ekki ræst.
Sá er fátækastur sem aldrei
hefur átt sér draum.
5.1.2009 | 01:59
Bæn mín frá elsku minni
Nú legg ég augun, aftur ó, Guð, þinn náðarkraftur mín veri vörn í nótt. Æ, virst mig að þér taka, mér yfir láttu vaka þinn engil, svo ég sofi rótt.
þetta átti elskan mín ég sá þetta í dóti mínu sem hún pakkari niður fyrir mig mig þekki vant um þessa bæn
Bið góðan Guð/Jesús að blessa hana og börn hinna bið guð/Jesús að blessa mig og alla mína vini. búinn að taka ákvöðum að láta Jesús stjórna mínu lífi.Amen.
4.1.2009 | 20:06
Manchester United.
United vann Southampton...
Manchester united er komið í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar eftir 3 0 sigur á Southampton á útivelli í kvöld.
Danny Welbeck kom United yfir með skalla af stuttu færi á 20 mínútu.
En sextán mínútum síðar varð Southamton fyrir áfalli er Matthew Paterson var rekinn af velli fyrir rautt spjald hann átti það skili var ljót brot.
Nani með mark úr vítaspyrnu og varamaðurinn Darron Gibson innsiglaði svo sigurinn með marki á 81 mínútu.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.1.2009 | 15:15
Bæn í dag
3.1.2009 | 13:39
Bæn
3.1.2009 | 02:44
Manchester United
Manchester United er búið að ganga frá öllu varandi kaup á serbnesku leikmönnunum Zoran Tosic og Adem Ljajic Sá fyrrnefndi er þegar orðinn leikmaður United en Ljajic mun klára tímabilið í heimalandinu. Þeir koma báðir frá Partizan Belgrad.
Tosic er 21 árs en á samt 12 landsleiki að baki fyrir Serbíu og er talinn einn efnilegasti kantmaður Evrópu.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
53 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 106
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 73
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 31.10.2024 Bæn dagsins...
- 30.10.2024 Bæn Dagsins...
- 29.10.2024 Bæn dagsins...
- 28.10.2024 Bæn dagsins...
- 27.10.2024 Bæn dagsins...Orð hinna vitru...
- 27.10.2024 Bæn dagsins...
- 26.10.2024 Bæn dagsins...
- 25.10.2024 Bæn dagsins...
- 24.10.2024 Bæn dagsins...
- 23.10.2024 Bæn dagsins...
Bloggvinir
- Anna Heiða Harðardóttir
- Aida.
- Kvíðin kona
- Rafn Haraldur Sigurðsson
- Jón Magnússon
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Sverrir Halldórsson
- Kafteinninn
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Auðun Gíslason
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristín Ketilsdóttir
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Íris María
- Ásdís Rán
- Brynja skordal
- Ágúst Böðvarsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rakel Lind
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Myndlistarfélagið
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Vilborg Traustadóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Eygló Hjaltalín
- Halla Vilbergsdóttir
- Mín veröld
- egvania
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Svanur Heiðar Hauksson
- Pétur Björgvin
- Ester
- Nancy Drew
- Benna
- Guðrún Olga Clausen
- Inga Lára Helgadóttir
- Agný
- Ólafur Jóhannsson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Helga Dóra
- Heiða B. Heiðars
- Blúshátíð í Reykjavík
- Guðný Lára
- Heiður Helgadóttir
- Baldvin Jónsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Guðfríður Lilja
- Birna G
- Jóhann Helgason
- Ruth
- Mofi
- Heiða
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- gudni.is
- Sigríður Jónsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Grétar Örvarsson
- Jens Guð
- Elísa Ósk Jónsdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Óskar Arnórsson
- oktober
- Árni þór
- Jakob Falur Kristinsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Jóhann Hauksson
- Snorri Óskarsson
- HÉR & NÚ
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Gunnlaugur Helgason
- Sverrir Stormsker
- Öll lífsins gæði?
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Sveinn Arnarsson
- Kristján L. Möller
- Karl V. Matthíasson
- Guðríður Arnardóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Taflfélagið Hellir
- Bergljót Hreinsdóttir
- Skák.is
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Rannsóknarskýrslan
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Elma Berglind Stefánsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Kristin stjórnmálasamtök
- Jón Valur Jensson
- Ásar, Víkingafélag Akureyrar
- Óskar Sigurðsson
- Hugarafl - Valdefling
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- ADHD
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Guðrún Norberg
- Bjarni Harðarson
- Tómas Ibsen Halldórsson