Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
10.12.2008 | 13:35
bæn
Þú skalt vegsama Drottin Guð þinn fyrir landið góða sem hann gaf þér. 5.Mós.8:10.
Orð í dag til mín frá Guði/Jesús og konu sem ég elska mikið
Bið Guð /Jesús að blessa okkur.Amen.
9.12.2008 | 23:46
Rósir handa þér
Rósirnar á náttborðinu Handa þig ELSKAN
Liðið er á kvöldið, næstum komin nótt. Ljósin hafa verið slökkt á sjúkrahúsinu. Ég ligg hér og hugurinn reikar. Svitinn rennur. Hitinn hækkar. Tíminn líður. En rósirnar á náttborðinu tala sínu máli og veita mér huggun.
Margar rósir mynda rósavönd. Engin þeirra er eins, en allar eru þær rósir. Þær vaxa meðal þyrna. Þyrnarnir rífa og stinga. Ó, hve rósirnar eru samt sem áður yndislegar
Þannig rós ert þú.ELSKAN.
Þú ert það dásamlegasta sem Guð hefur skapað. Þú berð af öllum rósum í fegurð þinni. ELSKAN MÍN(AHH)
9.12.2008 | 20:35
Bæn (AHHGHH)
Um Jesúm: ,,Ekki er hjálpræðið í neinum. Og ekkert annað nafn er mönnum gefið um víða veröld, sem getur frelsað oss." Post.4:12
orð sem AHH. fékk 16.8.08.og ég fékk þetta orð núna
Ég bið Guð/Jesús að blessa elsku mína hún er að takka á þínum málum í dag.Amen.
9.12.2008 | 15:36
Rósir handa þér ástinn mín.
Rósirnar á máttborðinu
Á náttborðinu mínu standa rósir í vasa. Ég fékk þær frá hinni sem þykir mjög vænt um mig. Á kortinu stendur: þín Anna Heiða
Akureyri 10.7.2008 orði sem hún settir í bókina til mín er hér
Jesús sagði: ,,Hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn og fyrirgjöra sálu sinni?" Matt.16:26´
Þetta skrifari ástinn mín til mín 10.07.08.
Elsku Gulli minn. Rósir handa þér.
Þú ert yndislegur traustur, sannur vinur og frábær elskuhugi ég elska þig skilyrðislaust megi Guð sameina okkur að eilífu elsku ástin mín þín að eilífu Anna Heiða.
Takk elsku ástin mín
ástakveðja Gulli Dóri
Trúmál og siðferði | Breytt 29.12.2008 kl. 17:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
9.12.2008 | 14:51
BÆN
Ef Guð er með oss, hver er þá á móti oss? Róm.8:31
Trúin er fullvissa um það, sem menn vona, sannfæring um þá hluti, sem eigi er auðið að sjá. Heb.11:1
orð í dag til mín og konu mína sem ég elska mikið og börn hinna. Bið Guð/Jesús að blessa okkur.Amen.
8.12.2008 | 15:30
bros
8.12.2008 | 15:13
Dagurinn í dag
DAGURINN Í DAG
Í dag ætla ég að láta deginum nægja sína þjáning og ekki taka ákvörðun lengra fram í tímann en næstu tólf stundir. Ég ætla ekki að reyna að brjóta til mergjar öll vandamál lífs míns.
Bið Guð/Jesús að blessa alla sem við elskum. Anna og Gulli.
7.12.2008 | 22:59
bæn
Jesús sagði: ,,Óttast ekki, trú þú aðeins." mark.5:36
orð til mín í dag frá Guði/Jesús og konu sem ég elska mikið og börn hinna bið Guð/Jesús að blessa okkur
5.12.2008 | 23:29
Faðirvor
Faðir vor, þú sem ert á himnum. Helgist þitt nafn, til komi þitt ríki, verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni. Gef oss í dag vort daglegt brauð. Fyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum. Og eigi leið þú oss í freistni, heldur frelsa oss frá illu. Því að þitt er ríkið mátturinn og dýrðin að eilífu. amen
Bæn til mín og konu sem ég elska mikið og börn hinna bið Guð/Jesús að blessa okkur.amen.
5.12.2008 | 22:19
bæn
Sæll er hver sá, er óttast Drottin, er gengur á hans vegum, Já, afla handa þinna skalt þú njóta. Sæll ert þú,vel farnast þér. Sálm.128:1-2
Orð til mín í dag frá Guði/Jesús og konu sem ég elska mikið og börn hinna bið Guð/Jesús að blessa okkur.Amen.
225 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 91
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 67
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 12.5.2025 Bæn dagsins...
- 11.5.2025 Bæn dagsins...
- 10.5.2025 Bæn dagsins...
- 9.5.2025 Bæn dagsins...
- 8.5.2025 Bæn dagsins...
- 7.5.2025 Bæn dagsins...
- 6.5.2025 Bæn dagsins...
- 5.5.2025 Bæn dagsins...
- 4.5.2025 Bæn dagsins...
- 3.5.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson