Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008

1.Péturs bréf

pray

Þér elskuðu, ég áminni yður sem gesti og útlendinga að halda yður frá holdlegum girndum, sem  heyja stríð gegn sálunni.

Hegðið yður vel meðal heiðingjanna, til þess að þeir, er nú hallmæla yður sem illgjörðamönnum, sjái góðverk yðar og vegsami Guð á tíma vitjunarinnar.

       1.péturs bréf.2:11-12

    mannakorn í dag 5 janúar 2008


sálmarnir

DSC01640

Hver getur sagt frá máttarverkum Drottins,

kunngjört allan lofstír hans? Sælir eru þeir, sem gæta réttarins, sem iðka réttlæti alla tíma.

Minnst þú mín, Drottinn, með velþóknun þeirri, er þú hefir lýð þínum,

vitja mín með hjálpræði þínu, að ég megi horfa með unun á hamingju þinna útvöldu, gleðjast yfir gleði þjóðar þinnar fagna með eignarlýð þínum.

              sálm106:2-5


sálmarnir

DSC01642

Hallelúja!

Þakkið Drottni, því að hann er góður,

því að miskunn hans varir að eilífu.

        sálm 106:1


1.korintubréf.

pray

Þess vegna, minir elskuðu bræður, verið staðfastir, óbifanlegir, síauðugir í verki Drottins.Þér vitið að erfiði yðar er ekki árangurslaust í Drottni.

    1.korintubréf 15 : 58.


sálmarnir

pray

Ég kalla til Guðs og hrópa, kalla til Guðs, að hann megi heyra til mín

  sálm.77:2


Lúkas

pray

Og hann tók sig upp og fór til síns. En er hann var enn langt í burtu, sá faðir hans hann og kenndi í bjósti um hann hljóp og féll um háls honum og kyssti hann.

  Lúk.15,:20


bréf Páls til efessumanna

pray

Ég bið Guð Drottins vors Jesú Krists, föður dýrðarinnar, að gefa yður anda speki og opinberunar, svo að þér fáið þekki hann. Ég bið hann að upplýsa sálarsjón yðar, svo að þér skiljið, hver sú von er, sem hann hefur kallað oss til, hver ríkdómur hans dýrlegu arfleifðar er, sem hann ætlar oss meðal andi máttur hans við oss, sem trúum. En þetta er sami áhrifamikli, kröftugi mátturinn,

 bréf Páls til efesusmanna.1:17-20


sir Alex Ferguson

bilde 

sir. Alex Ferguson 66 ára  31 des 07.

kom á Old trafford 1986.


manchester united

bilde

Carlos Tevez. sá besti í dag en sá besti lagði mark hans upp í dag sem er RONALD

manchester united....1     birmingham..0


matteus

pray

Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meðal þeirra.

                   matt.18: 20


« Fyrri síða

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

323 dagar til jóla

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.2.): 8
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 161
  • Frá upphafi: 214350

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.