Bæn

28 ágúst 2009

Náðugur og miskunnsamur er Drottinn, þolinmóður og mjög gæskuríkur.  Hann þreytir eigi deilur um aldur og er eigi eilíflega reiður. Hann hefir eigi breytt við oss eftir syndum vorum og eigi goldið oss eftir misgjörðum vorum, heldur svo hár sem himinninn er yfir jörðunni, svo voldug er miskunn hans við þá er óttast hann. Svo langt sem austrið er frá vestrinu, svo langt hefir hann fjarlægt afbrot vor frá oss. Sálm.103:8-12.

Bæn dagsins:  Ég bið að geta látið af hendi rakna minn skerf af kærleika og umhyggju. Ég bið að ég sé óþreytandi í viðleitni minni til að gera það sem rétt er. 24 stunda bókin 28 ágúst.

Bið Guð/Jesús að blessa allar þá sem lesa þetta.Amen.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk Gulli minn.

Eigðu góðan og ljúfan dag.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 28.8.2009 kl. 11:07

2 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Takk Valgeir og Drottinn Guð blessi þig allar dagar

Kær kveðja Gulli Dóri

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 29.8.2009 kl. 12:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 10
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 103
  • Frá upphafi: 212106

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 75
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband