Bæn til mín

Elsku Jesús.7.maí.2009

Því sjá, veturinn er liðinn, rigningarnar um garð gengnar, - á enda.  Blómin eru farin að sjást á jörðinni, tíminn til að sniðla vínviðinn er kominn, og kurr turtildúfunnar heyrist í landi voru.Ávextir fíkju´trésins eru þegar farnir að þroskast, og ilminn leggur af blómstrandi vínviðnum.  Stattu upp, vina mín, friða mín, æ kom þú! Dúfan mín í klettaskorunum, í fylgsni fjallhnúksins, lát mig sjá auglit þitt, lát mig heyra rödd þína! því að rödd þín er sæt og auglit þitt yndislegt. Náið fyrir oss refunum, yrðlingunum, sem skemma víngarðana, því að víngarðar vorir standa í blóma. Ljóðaljóðin.2:11-15.

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar þá sem lesa þetta.Amen.

Jesús sagðiÁn bænar gæti ég ekki unnið, ekki einu sinni í hálftíma. Ég fæ styrk frá Guði í bæninni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir


Christian Glitter by www.christianglitter.com

Sæll og blessaður

Ljóðaljóðin standa fyrir sínu og við fáum styrk úr bæninni.

Hér er blautt á og snjór niður í miðjar hlíðar. Virkilega kuldalegt út að líta.

Guð veri með þér

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 7.5.2009 kl. 11:20

2 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Takk Rósa fyrir flotta mynd og allar góður kveðjuna

Guð/Jesús blessi þig

Kær kveðja Gulli Dóri

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 7.5.2009 kl. 15:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

31 dagur til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 13
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 98
  • Frá upphafi: 212138

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 74
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband