bæn

Love Youi Nú er ég klæddur og kominn á ról,

 Kristur Jesús veri mitt skjól,

 í guðsóttanum gef þú mér

 að ganga í dag svo líki þér.

 Hjálpa mér, Guð, með nafni þínu, fétt hlut minn með mætti þínum.sálm.54:3.

Guð, heyr þú bæn mína, ljá eyra orðum munns míns.sálm.54:4

           Amen.

Ég er með yður alla daga allt til heimsins enda alla daga.

Jesús nafn öllu æðra, frelsari er hann, lifandi orð. Immanúel, Guð er með oss, lifandi faðir, lifandi Guð.

Ég vil lofa þig af öllu hjarta. Ég vil lofa þig af öllum huga. Ég vil lofa þig af öllum mætti, því þú ert minn Guð.

Sál mín lofar þig, þig sem elskar mig. Hvernig fæ ég tjáð þökk fyrir þína náð? Nú hrópar hjarta mitt og lofar nafnið þitt, dýrðar Guð.

Vertur, Guð, faðir, faðir minn í frelsarans Jesú nafni hönd þín leiði mig út og inn, svo allri synd ég hafni. (Hallgrímur Pétursson)

Guð gefi mér æðruleysi til að sætta mig við það, sem ég fæ ekki breytt... kjark til að breyta því, sem ég get breytt... og vit til að greina þar á milli.

 

Bænabandið

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Langt síðan ég hef heyrt það sem ég kalla morgunbæn, fór oft með hana sem barn. Nú er ég klæddur og kominn á ról.

Helga Kristjánsdóttir, 17.3.2009 kl. 23:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

20 dagar til jóla

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.12.): 19
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 132
  • Frá upphafi: 212379

Annað

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.