Lúkasarguðspjall

Fyrirgefning

                                 Fyrirgefning

Hafið gát á sjálfum yður. Ef bróðir þinn syndgar, þá ávita hann, og ef hann iðrast, þá fyrirgef honum. Og þótt hann misgjöri við þig sjö sinnum á dag og snúi sjö sinnum aftur til þín og segi: ,Ég iðrast, þá skalt þú fyrirgefa honum." Lúkas.17:3-4.

                                Trú

Postularnir sögðu við Drottin: ,,Auk oss trú!"  En Drottinn sagði: ,,Ef þér hefðuð trú eins og mustarðskorn, gætuð þér sagt við mórberjatré þetta: ,Ríf þig upp með rótum og fest rætur í sjónum, og það mundi hlýða yður. Lúkas.17:5-6

                       Innra með yður

Farisear spurðu hann, hvenær Guðs ríki kæmi. Hann svaraði þeim: ,,Guðs ríki kemur ekki þannig, að á því beri. Ekki munu menn segja: Sjá þar er það eða hér er það, því Guðs ríki er innra með yður.Lúkas.17:20-21.

 

 

                                     


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

267 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.4.): 17
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 106
  • Frá upphafi: 215490

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 74
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir