Bréfið til Hebrea

anna.14 feb 09

                     Guð hefur talað

Guð talarði fyrrum oftsinnis og með mörgu móti til feðranna fyrir munn spámannanna. En nú í lok þessara daga hefur hann til vor talað í syni sínum, sem hann setti erfingja allra hluta. Fyrir hann hefur hann líka heimana gjört. Hann, sem er ljómi dýrðar hans og ímynd veru hans og ber allt með orði máttar sína, hreinsaði oss af syndum vorum og settist til hægri handar hátigninni á hæðum. Hann er orðinn englunum þeim mun meiri sem hann hefur að erfðum tekið ágætara nafn þeir.Hebrea.1:1-4.

              Sonurinn öllum æðri

Því við hvern af englunum hefur hann nokkru sinni sagt:  Þú ert sonur minn, í dag hef ég fætt þig.   Eða:  Ég vil vera honum faðir, og hann skal vera mér sonur!   Og aftur er hann leiðir hinn frumgetna inn í heimsbyggðina segir hann:  Og allir englar Guðs skulu tilbiðja hann.   Og um englana segir hann:  Hann sem gjörir engla sína að vindum og þjóna sína að eldslogum.

En um soninn:  Hásæti, ó Guð, er um aldir alda, og sproti réttvísinnar er sproti ríkis þíns.   Þú hefur elskað réttlæti og hatað ranglæti.                 Hebrea.1:5-9.

Anna.14.2.09

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aida.

Amen.

Aida., 14.2.2009 kl. 20:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 15
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 108
  • Frá upphafi: 212111

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband