BÆN

ást af eilifur

                                                             Lítil bæn

Blessuð bænin ber þig nú beina leið til Jesú.  Þar sannan friðin finnur þú því aldrey bregst þér blessun sú.Amen.

                                               Fyrirbæn

Vér biðjum fyrir þeim sem hafa snúið baki við þér og storka boðum þínum. Miskunna þeim. Vér minnumst þeirra er líða vegna stríðs og ofbeldis, haturs og ranglætis. Líkna þeim, Drottinn. Vér biðjum fyrir þeim sem semja sátt og flytja frið milli manna og þjóða. Ver í verki með þeim.  Vér biðjum fyrir þeim sem eru einmana, þeim sem eiga í erfiðleikum í vinnu, á heimili, fyrir þeim sem eru sjúkir og þjáðir,fyrir þeim sem glíma við vantrú og efa.Fyrir þeim sem við nefnum nú frammi fyrir þér... Opna hjörtu þeirra fyrir návist þinni. Fyrir Jesú Krist...

                                               Amen.

                                              Blessun Drottins

Drottinn blessi þig og varðveiti þig. Drottinn láti sína ásjónu lýsa yfir þig og sé þér náðugur. Drottimm upplyfti sínu augliti yfir þig og gefi þér frið.Amen.

ástinn mín anna

                                            

                                            


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aida.

Amen.

Aida., 7.2.2009 kl. 19:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

229 dagar til jóla

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 11
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 216202

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 76
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband