Rósir handa þér

Rósir handa þér

                                      Kveðjan

Daginn áður en ég átti að leggjast inn vegna aðgerðarinnar, fékk ég blómakort frá Önnu. Hún er með í kristniboðshópi sem hittist heima hjá okkur kvöldið áður en ég fór á sjúkrahúsið. Hún skrifaði:

Kæri Gulli! Gangi þér vel á morgun! Drottinn er með mér, ég óttast eigi.Sálm.118:6.

Þetta var góð kveðja. Þegar Drottinn er með mér er ég öruggur.

Rós frá Önnu Heiðu

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aida.

Takk Gulli minn.

Ég bið fyrir þér og lika læknum að Drottins heilagi andi sé sá sem snertir þig og læknar.

Ég bið þess í Jesú nafni.Amen.

Ég trúi, hjálpa þú vantrú minni Drottinn.Amen Í Jesú nafni.Amen.

Aida., 31.1.2009 kl. 11:22

2 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Takk fyrir þessi góðu  orð til mínTrúsystir

Guð blessi þig

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 31.1.2009 kl. 12:49

3 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Gulli

Rósir eru flottastar

Vertu Guði falinn

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 31.1.2009 kl. 23:15

4 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Takk Rósa  og Guð p/Jesús blessi þig 

þú er líka Rós

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 31.1.2009 kl. 23:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

77 dagar til jóla

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.10.): 41
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 163
  • Frá upphafi: 218559

Annað

  • Innlit í dag: 39
  • Innlit sl. viku: 136
  • Gestir í dag: 37
  • IP-tölur í dag: 37

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir