Rósir handa þér

red_rose_engla

Rósirnar á náttborðinu Handa þig ELSKAN

Liðið er á kvöldið, næstum komin nótt. Ljósin hafa verið slökkt á sjúkrahúsinu. Ég ligg hér og hugurinn reikar. Svitinn rennur. Hitinn hækkar. Tíminn líður.  En rósirnar á náttborðinu tala sínu máli og veita mér huggun.

Margar rósir mynda rósavönd. Engin þeirra er eins, en allar eru þær rósir. Þær vaxa meðal þyrna. Þyrnarnir rífa og stinga. Ó, hve rósirnar eru samt sem áður yndislegar

Þannig rós ert þú.ELSKAN.

Þú ert það dásamlegasta sem Guð hefur skapað. Þú berð af öllum rósum í fegurð þinni. ELSKAN MÍN(AHH)

roses

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

225 dagar til jóla

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 216253

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 70
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.