orð í gleði

rosor-rod-03-10-19

Kærleikur

Þótt ég talaði tungum manna og engla, en hefði ekki kærleika, væri ég hljómandi málmur eða hvellandi bjalla... og þótt ég hefði svo takmarkalausa trú að færa mætti fjöll úr stað, en hefði ekki kærleika, væri ég ekki neitt... Nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur.

        (1.kor.13.1-2.13)

Vísa mér veg þinn, Drottinn, ger mig fúsa að fara hann.

        (Heilög Birgitta)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Yndisleg lesning.Amen Guð blessi þig

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 20:35

2 Smámynd: Óskar Arnórsson

Fyrirgefðu frekjunna og forvitninna! Var bara að finna þetta blogg þitt rétt áðan. Hef fengið einhvern skringilegan áhuga á Jésú og búin að berjast alla æfi fyrir því að vera sannur heiðingji. En svo er ég búin að gefast upp á þessu og er svona að læðast að gera undarlega hluti. búin að biðjast fyrir tvisvar nýlega og veit ekkert hvað skeði. Botna ekkert í neinu, kann ekkert, nema að mér leið eins hefði tekið svefnpillu af sterkustu sort! Sem ég hef ekki notað nokkurtíma, bara til að fá samlíkingu.

Búin að finna 2 engla, Rósa og Ásdísi á blogginu..já, þau björgu lífi mínu og meira en það, svona bara til að byrja með.. 

Óskar Arnórsson, 6.4.2008 kl. 21:29

3 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

í lagi Óskar síðan er til að lesa. bið Guð að blessa þig og bara TAKK TAKK

Skúli Takk fyrir góð orð til mín Guð blessi þig

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 6.4.2008 kl. 23:10

4 Smámynd: Óskar Arnórsson

þakka þér og samböndum við undraheima skaparans sem ég kann ekkert á, að þú hafir samþykkt mig sem bloggvin. Er að fá áhuga á þessu, en fer voða varlega.

verð voða fljótt háður öllu sem er gott..ef þéu skilur hvað ég meina. Held samt að þetta sé eina leiðin sem eftir er fyrir mig persónulega.

það er ég sem á að vera þakklátur þér en ekki öfugt. kann ekkert í þessum málum en langar að læra þetta..er virkilega með alvöru áhuga! 

Óskar Arnórsson, 7.4.2008 kl. 02:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

94 dagar til jóla

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 12
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 113
  • Frá upphafi: 210968

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband