morgunbæn

Ó, ljóssins faðir, lof sé þér,

að líf og heilsu gafstu mér

og föður minn og móður.

Nú sest ég upp því sólin skín,

þú sendir ljós þitt inn til mín.

Ó, hvað þú, Guð,ert góður.

 (Matthías Jochumsson)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

78 dagar til jóla

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 27
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 218517

Annað

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.