orð í gleði

Kærleikur

Þótt ég talaði tungum manna og engla, en hefði ekki kærleika, væri ég hljómandi málmur eða hvellandi bjalla ... og þótt ég hefði svo takmarkalausa trú að færa mætti fjöll úr stað, en hefði ekki kærleika væri ég ekki neitt ... Nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur.

                             (1.kor.13.1-2,13)

Vísa mér veg þinn, Drottinn,

ger mig fúsa að fara hann.

     (Heilög Birgitta)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

28 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.11.): 7
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 212215

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.