TRÚARJÁTNINGIN

Ég trúi á Guð föður, almáttugan skapara himins og jarðar.

Ég trúi á Jesú Krist, hans einkason, Drottin

vorn, sem getinn er af heilögum  anda, fæddur af

Maríu mey, píndur á dögum Pontíusar Pílatusar,

krossfestur, dáinn og grafinn, steig niður til heljar,

reis á þriðja degi aftur upp frá dauðum, steig upp

til himna, situr við hægri hönd Guðs föður

almáttugs, og mun þaðan koma, að dæma

lifendur og dauða.

Ég trúi á heilgan anda, heilaga almenna kirkju,

samfélag heilagra, fyrirgefningu syndanna,

upprisu mannsins og eilíft líf

                                              Amen

Með þessum orðum hafa kristnir menn játað

trú sína um aldir. Í trúarjátningunni eru aðalatriði

trúarinnar rakin í stuttu máli. Trúarjátningin minnir

mig á trúna, sem ég var skírður til.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

224 dagar til jóla

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 216273

Annað

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 71
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband