sálmur

Þú mikli Guð, ert með oss á jörðu miskunn þín nær en geisli á kinn eins og vér finnum andvara morguns, eins skynjar ´hjartað kærleik þinn.

Í dagsins iðu, götunnar glaumi, greinum vér þig með ljós þitt og frið. Hvar sem ein bæn er beðin í hljóði, beygir þú kné við mannsins hlið.

Hvar sem er unnið, hugur þinn starfar, hús vor og tæki eru þín verk. Þú vilt vér teljum vort það, sem gefur viskan þín rík og höndin sterk.

Djúp er þín lind, sem lífgar og nærir, lófinn þinn stór, vort eilíf hlé. Gjör þú oss, Kristur, Guðs sonur góði, greinar á þínu lífsins tré.

                   Sigurbjörn Einarsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

323 dagar til jóla

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.2.): 8
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 161
  • Frá upphafi: 214350

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.