sálmarnir

Picture 004

Ég lofa þig, af því að þú bænheytðir mig og ert orðinn mér hjálpræði.

Steinninn sem smiðirnir höfnuðu er orðinn að hyrningarsteini.

Að tilhlutun Drottins er þrtta orðið, það er  dásamlegt í augum vorum.

Þetta er dagurinn sem Drottinn hefir gjört, fögnum, verum glaðir á honum.

Drottinn, hjálpa þú, Drottinn, gef þú gengi!

Blessaður sé sá sem kemur í nafni Drottins, frá húsi Drottins blessum vér yður.

Drottinn er Guð, hann lætur oss skína ljós. Tengið saman dansraðirnar með laufgreinum, allt inn að altarishornunum.

Þú ert Guð minn, og ég þakka þér, Guð minn, ég vegsama þig.

Þakkið Drottni, því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu.

                             sálm.118:21-29


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 14
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 104
  • Frá upphafi: 212125

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband