fjársjóður þinn

clip_image004_0016

Safnið yður ekki fjársjóðum á jörðu, það sem mölur og ryð eyðir og þjófar brjótast inn og stela. Safnið yður heldur fjársjóðum á himni, þar sem hvorki eyðir mölur né ryð og þjófar brjótast ekki inn og stela. Því hvar sem fjársjóður þinn er, þar mun og hjarta þitt vera. Augað er lampi líkamans. Sé auga þitt heilt, mun allur líkami þinn bjartur. En sé auga þitt spillt, verður allur líkami þinn dimmur. Ef nú ljósið í þér er myrkur, hvílikt verður þá myrkrið.

                            matteus.6:19-23


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Ef þú átt einhvern pening inn á bankareikning (fjársjóð) og vilt hlýða þessu boði
Jesú, þá er hægt að styrkja hjálparstarf Rauða krossins með því að greiða inn á reikning hjálparsjóðs í banka 1151, hb. 26, reikn. 12, kt. 530269-2649.

Ég vænti þess að þú munir ekki eiga neinn fjársjóð á morgun.

Hjalti Rúnar Ómarsson, 10.10.2007 kl. 16:42

2 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

Takk Gulli Dóri fyrir þína pistla. Þú ert einn af mínum uppáhaldsbloggvinum.

Hjalti Rúnar takk fyrir að benda á þennan reikning, er hann fyrir einhverri einstakri hjálparbeiðni eða sameiginlegur sjóður?

Guðrún Sæmundsdóttir, 10.10.2007 kl. 22:19

3 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Takk fyrir Guðrún

   : Gulli Dóri

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 11.10.2007 kl. 18:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 15
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 108
  • Frá upphafi: 212111

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband