BOÐORÐIN. 10.

biblia2

1. Ég er Drottinn Guð þinn.þú skalt ekki aðra guði hafa.

2. Þú skalt ekki leggja nafn Drottins Guðs þíns við hégóma

3. Minnstu þess að halda hvíldardaginn heilagan.

4. Heiðra skaltu föður þinn og móður þína.

5. Þú skalt ekki morð fremja.

6. Þú skalt ekki drýgja hór.

7. Þú skalt ekki stela.

8. Þú skalt ekki bera ljúgvitni gegn náunga þínum.

9. Þú skalt ekki girnast hús náunga þíns.

10. Þú skalt ekki girnast konu náunga þíns, þjón, þernu

     né nokkuð það, sem náungi þinn á.

 

Boðorðin eru leiðsögn í lífinu.

Þau eru eins og ljós sem ég get varpað á líf mitt og alla hegðun. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Mofi

Frábært að heyra!  Að vísu þá þjóna þau líka þeim tilgangi að sýna okkur karakter Guðs og okkar karakter. Ef við höfum brotið þau þá erum við ekki í samræmi við karakter Guðs, erum sek og þurfum að borga sektina sem Biblían segir að sé dauði eða finna einhvern annan sem getur borgað fyrir okkur.  Síðan væri skemmtilegra að vera með Boðorðin tíu eins og þau koma fram í Biblíunni og fyrir mig persónulega þá er það hvíldardagsboðorðið sem hefur því miður orðið út undan í nútíma samfélagi en það er einmitt það sem þarf á honum mest að halda.  Smá blogg sem ég gerði á sínum tíma um hvíldardags boðorðið, sjá: http://mofi.blog.is/blog/mofi/entry/271264/

Kveðja og takk fyrir gott blogg

Mofi, 25.9.2007 kl. 22:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 10
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 103
  • Frá upphafi: 212106

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 75
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.