Bæn dagsins...

Dagar mínir eru sem síðdegisskuggi og ég visna sem gras. En þú, Drottinn, ríkir að eilífu og þín er minnst frá kyni til kyns. Þú munt rísa upp, sýna Síon miskunn því að nú er tími til kominn að líkna henni, já  , stundin er runnin upp. Því að þjónar þínir elska steina  Síonar og harma yfir rústum hennar. Þá munu þjóðirnar óttast nafn Drottins og allir konungar jarðarinnar dýrð þína því að Drottinn byggir upp Síon og birtist í dýrð sinni. Amen.

Sálm:102:12-17


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og einum?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

172 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 69
  • Frá upphafi: 217003

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 52
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband