Bæn dagsins...

Ég treysti honum, því sagði ég: ,,Ég er mjög beygður." Ég sagði í angist minni: ,,Allir menn ljúga." Hvað á ég að gjalda Drottni fyrir allar velgjörðir hans við mig? Ég lyfti bikar hjálpræðisins og ákalla nafn Drottins. Ég greiði Drottni heit mín og það í augsýn alls lýðs. Dýr er í augum Drottins dauði dýrkenda hans. Drottinn, víst er ég þjónn þinn, ég er þjónn þinn, sonur ambáttar þinnar, þú leystir fjötra mína. Ég færi þér þakkafórn, ákalla nafn Drottins. Ég greiði Drottni heit mín og það í augsýn alls lýðs hans, í forgörðum húss Drottins, í þér, Jerúsalem, Hallelúja. Amen.

Sálm:116:10-19


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og átján?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

249 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 215765

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.