Bæn dagsins...

Hið Almenna bréf Jakobs

Þolgæði, trú og bæn

Jakob, þjónn Guðs og Drottins Jesú Krists, Heilsar þeim tólf kynkvíslum í dreifingunni. Kæri söfnuður, álítið það mesta fagnaðarefni er þið ratið í ýmiss konar raunir. Þið vitið að trúfesti ykkar vekur þolgæði en þolgæðið á að birtast í því sem þið gerið, til þess að þið séuð fullkomin og alger og ykkur sé í engu ábótavant. Ef einhvern mann í ykkar hópi brestur visku, þá biðji hann Guð sem gefur öllum örlátlega og átölulaust og honum mun gefast. En hann biðji í trú án þess að efast. Sá sem efast er líkur sjávar öldu er rís og hrekst fyrir vindi. Sá maður má eigi ætla að hann fái nokkuð hjá Drottni. Hann er tvílyndur og reikull í öllu atferli sínu. Amen.

hið Almenna bréf Jakobs:1:1-8

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og einum?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

332 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.1.): 33
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 174
  • Frá upphafi: 214130

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 92
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband