Bæn dagsins...

En ég hrópa til þín, Drottinn, bæn mín berst þér að morgni. Hví útskúfar þú mér,Drottinn, og hylur auglit þitt fyrir mér? Ég var beygður og í dauðans greipum allt frá æsku, áþján þín hvílir á mér, ég er örmagna orðinn. Glóandi heift þín gengur yfir mig, ógnir þínar gera út af við mig, þær umlykja mig eins og vötn allan liðlangan daginn, þrengja að mér úr öllum áttum. Þú hefur gert vini mína og vandamenn fráhverfa mér, myrkrið er minn nánasti vinur. Amen.

Sálm:88:14-19


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og núlli?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

247 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 14
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 215848

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 73
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband