Bæn dagsins

    Miðvikudagsmorgunn

Góði Guð

Þú ert Guð sem gefur lífið og þú einn veist hvað á eftir að mæta mér í dag. Viltu gefa mér gleði, umburðarlyndi og hógværð, hvað sem hendir mig. Viltu gefa mér gleðina þína og hjálpa mér að sjá alltaf jákvæða hluti í öllum kringumstæðum. Þakka þér fyrir þá trú sem þú gefið mér og bið þig að auka mér trú Hjálpaðu mér að líkjast þér, Jesús, og fylltu mig af krafti þínum. Ég bið þig Drottinn, að vernda mig í dag frá öllum slysum og hættum og frá öllum sjúkdómum og veikindum. Varðveittu mig í umferðinni og gefðu mér skynsemi. Viltu líka gefa að ég heyri þegar þú tala og hjálpaðu mér að hlýða þér. Ég vil ganga með þér hvern einasta dag og viltu hjálpa mér að láta gott af mér leiða. Leiddu mig í veg fyrir það fólk sem þú vilt að ég hitti í dag og láttu ljósið þitt lýsa í mér. Jesús, vertu velkominn inn í hjarta mitt í dag og alla daga. Í Jesú nafni, amen.

Bænabók Morgun og kvöldbæn alla daga vikunnar.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og nítján?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

350 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.1.): 36
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 358
  • Frá upphafi: 213580

Annað

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 141
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband