Bæn dagsins

   Mánudagskvöld

Góði Guð

Þakka þér fyrir þennan dag, sem nú er kominn að kvöldi. Þakka þér fyrir alla þá sem ég hitti í dag og  viltu varðveita okkur öll frá öllu illu. Ég bið þig, Jesús, að fyrirgefa mér það sem ég gerði rangt í dag og hjálpaðu mér að gera það sem rétt er. Viltu hjálpa mér að hleypa aldrei hatri inn í hjarta mitt heldur lifa í kærleika og fyrirgefningu þinni. Þakka þér fyrir lífið sem þú gafst mér og viltu hjálpa mér að fara vel með allar þær gjafir sem þú hefur gefið mér. Viltu vaka yfir heimili mínu í nótt og gæta mín á meðan ég sef. Láttu líkama þinn og blóð, Jesús, sem við minnumst í altarisgöngunni vernda okkur öll og alla okkar lífsleið. Þinn er mátturinn og dýrðin Í Jesú nafni, amen.

Bænabók Morgun og kvöldbæn alla daga vikunnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og sex?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

250 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 22
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 103
  • Frá upphafi: 215760

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 65
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband