Bæn dagsins...

    Mánudagsmorgunn

Góði Guð

Þakka þér fyrir nóttina sem þú gafst mér. Þakka þér fyrir að leyfa mér að vakna og lifa. Ég þakka þér fyrir, Drottinn, að þú gefur mér styrk til að takast á við vikuna sem er framundan og allt sem henni fylgir. Viltu hjálpa mér að líkjast þér í dag. Hjálpaðu mér að vera sú manneskja sem þú skapaðir mig til að verða. Verði þinn vilji í lífi mínu. Heilagur andi viltu fylla mig af þér og hjálpa mér að líkjast Jesú á allan hátt. Hjálpaðu mér, Drottinn, að vera góð/ur við alla sem ég hitti í dag og viltu láta ljósið þitt lýsa í mér. Jesús, ég bið þig að koma inní hjarta mitt og fylla það af kærleika til allra manna. Ég bið þess líka að ríki þitt komi á jörðinni. viltu, Drottinn, blessa landið mitt, heimilið mitt og alla sem mér þykir vant um. Frelsaðu okkur frá öllu illu og hjálpaðu okkur að vera tilbúin að mæta þér. Í Jesú nafni, amen.

Bænabók Morgun og kvöldbæn alla daga vikunnar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og ellefu?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

351 dagur til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.1.): 29
  • Sl. sólarhring: 41
  • Sl. viku: 365
  • Frá upphafi: 213538

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband