Bæn dagsins...

Hjá Guði einum hlýtur sál mín hvíld því að frá honum kemur von mín. Hann einn er klettur minn og hjálpræði, vígi mitt, mér skrikar ekki fótur. Hjá Guði er hjálpræði mitt og vegsemd, minn örugga klett og athvarf mitt hef ég í Guði. þjóð, treyst honum ávallt, úthall hjarta þínu fyrir honum. guð er oss athvarf. Hégóminn einn eru mennirnir, tál eru mannanna börn, á metaskálunum lyftast þeir upp, einber hégómi eru þeir allir saman. Treystið ekki á ofbeldi, alið ekki fánýta von til rændra muna. Þótt auðurinn vaxi, þá reið þig ekki á hann.

Eitt hefur Guð sagt, tvennt hef ég heyrt: Hjá Guði er máttur og hjá þér, Drottinn, er miskunn því að þú geldur sérhverjum eftir verkum hans. Amen.

Sálm:62:6-13         

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og þremur?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

354 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.1.): 53
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 378
  • Frá upphafi: 213380

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 126
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.