Bæn dagsins...

Mundu eftir skapara þínum á unglingsárum þínum, áður en vondu dagarnir koma og þau árin nálgast er þú segir um: ,,Mér líka þau ekki ," áður en sólin myrkvast og ljósið og tunglið og stjörnurnar, áður en skýin koma aftur eftir regnið, þá er þeir skjálfa sem hússins gæta og sterku mennirnir verða bognir og kvarnarstúlkurnar hafast ekki að því að þær eru orðnar fáar og dimmt er orðið hjá þeim sem líta út um gluggana og dyrunum út að götunni er lokað og hávaðinn í kvörninni minnkar og menn vakna við fuglskvak en allir söngvarnir verða lágværir, þegar menn eru hræddir við hæðir og sjá skelfingar á veginum, þegar möndlutréð stendur í blóma og engispretturnar dragast áfram og kapersber hrífa ekki lengur en maðurinn fer burt til síns eilífðarhúss og grátendarnir ganga um strætið, áður en silfurþráðurinn slitnar og gullskálin brotnar og skjólan mölvast við lindina og hjólið brotnar við brunninn og moldin hverfur aftur til jarðarinnar þar sem hún áður var og andinn til Guðs sem gaf hann. Aumasti hégómi, segir predikarinn, allt er hégómi. Amen.

Préd:12:1-8


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og þrettán?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

-1 dagar til jóla

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 42
  • Sl. sólarhring: 45
  • Sl. viku: 210
  • Frá upphafi: 212901

Annað

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 126
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.