Bæn dagsins...Starfa meðan dagur er..

Varpaðu brauði þínu út á vatnið. þegar margir dagar eru liðnir muntu finna það aftur. Skiptu hlutanum sundur meðal sjö eða jafnvel átta því að þú veist ekki hvaða ógæfa bíður landsins. Þegar skýin eru orðin full af vatni hvolfa þau regni yfir jörðina. Þegar tré fellur til suðurs eða norðurs, þá leggur það kyrrt á þeim stað. Sá sem sífellt gáir að vindinum sáir ekki og sá sem sífellt horfir á skýin uppsker ekki. Þú veist ekki hvaða veg vindurinn fer og hvernig beinin myndast í móðurlífi þungaðrar konu,eins þekkir þú ekki heldur verk Guðs sem allt gerir. Sáðu sæði þínu að morgni og láttu hendur þínar ekki hvílast að kvöldi því að þú veist ekki hvort muni heppnast þetta eða hitt eða hvort tveggja verði jafngott. Indælt er ljósið og ljúft er augunum að horfa á sólina. Amen.

Peéd:11:1-7


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og tíu?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

267 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.4.): 17
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 106
  • Frá upphafi: 215490

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 74
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir