Bæn dagsins...

Vertu ekki orðhvatur, hjarta þitt hraði sér ekki að mæla orð frammi fyrir Guði. Guð er á himnum en þú á jörðu, vertu því ekki margorður. Draumar koma þar sem áhyggjurnar eru miklar og úr verður heimskutal þar sem mörg orð eru viðhöfð. Þegar þú gerir Guði heit frestaðu þá ekki að efna það því að hann hefur ekki velþóknun á heimskingjum. Efndu það sem þú lofar. Betra er að þú heitir engu en að þú heitir og efnir ekki. Leyfðu ekki munni þínum að baka líkama þínum sekt og segðu ekki við sendiboðann:Það var fljótfærni. Hvers vegna á Guð að reiðast orðum þínum og skamma verk handa þinna? Því að þar sem mikið er um drauma og orð, þar er og mikill hégómi. Óttastu heldur Guð. Amen.

Préd:5:1-6


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og tíu?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

265 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 14
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 116
  • Frá upphafi: 215518

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.