Bæn dagsins...Bágt er að vera einn..

Enn sá ég hégóma undir sólinni: Maður stendur einn og enginn annar með honum, hann á hvorki son né bróður og þó er enginn endir á öllu striti hans og auðurinn mettar ekki augu hans. Fyrir hvern er ég þá að stritast og fyrir hvern læt ég þá sj´ðalfan mig fara góðs á mis? Einnig þetta er hégómi og leið þraut. Betri eru tveir en einn því að þeir hafa betri laun fyrir strit sitt. Falli annar þeirra getur hinn reist félaga sinn á fætur en vei einstæðingnum sem fellur og enginn er til að reisa á fætur. Ef tveir sofa saman er þeim heitt en hvernig getur þeim hitnað sem er einn? Ef einhver ræðst á þann sem er einn munu tveir geta staðist hann og þrefaldan þráð er torvelt að slíta. Amen.

Préd:4:7-12


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og níu?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

130 dagar til jóla

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.8.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 121
  • Frá upphafi: 217653

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 68
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband