Bæn dagsins...Kúgun og böl..

Enn sá ég alla þá kúgun sem viðgengst undir sólinni:Þar streyma tár hinna undirokuðu en enginn huggar þá. Af hendi kúgara sinna sæta þeir ofbeldi en enginn huggar þá. Þá taldi ég hina framliðnu sæla, þá sem löngu eru dánir, sælli en hina lifandi, þá sem enn eru uppi, en þann sælli þeim báðum sem enn er ekki fæddur og ekki hefur litið ódæðin sem framin eru undir sólinni. Ég sá að allt strit og öll elja er ekki annað en öfund eins manns við annan. Einnig það er hégómi og eftirsókn eftir vindi. Heimskinginn leggur hendur í skaut og tærist upp. Betri er hnefafylli af ró en báðar hendur fullar af striti og eftirsókn eftir vindi. Amen.

Préd:4:1-6


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og tólf?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

2 dagar til jóla

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 17
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 212766

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.