Bæn dagsins...Allt er hégómi..Prédikarinn.

Orð prédikarans, sonar Davíðs, konungs í Jerúsalem. Aumasti hégómi, segir prédikarinn, aumasti hégómi, allt er hégómi. Hvaða gagn hefur maðurinn af öllu erfiði sínu sem hann streitist við undir sólinni? Ein kynslóð fer, önnur kemur en jörðin stendur að eilífu. Og sólin rennur upp og sólin gengur undir og hraðar sér aftur til samastaðar síns þar sem húnrennur upp. Vindurinn gengur til suðurs og snýr sér til norðurs, hann snýr sér og snýr sér og hringsnýst á nýjan leik. allar ár renna í sjóinn en sjórinn fyllist ekki. Þangað sem árnar renna munu þær ávallt renna. Allt er sístritandi, enginn maður fær því með orðum lýst, augað verður aldrei satt af að sjá og eyrað verður aldrei mett af að heyra. Það sem hefur verið mun verða og það sem gerst hefur mun enn gerast og ekkert er nýtt undir sólinni. Sé nokkuð til er um verði sagt: Þetta er nýtt, þá hefur það orðið fyrir löngu, fyrir okkar tíma. Forfeðranna minnast menn ekki ekki og ekki verður afkomenda heldur minnst meðal þeirra sem síðar koma. Amen.

préd:1:1-11


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og nítján?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

20 dagar til jóla

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.12.): 6
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 119
  • Frá upphafi: 212366

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.