Bæn dagsins...Lof um dugmikla konu..

Maður hennar er mikils metinn í borgarhliðunum þegar hann situr með öldungum landsins. Hún býr til línkyrtla og selur þá og kaupmanninum fær hún belti. Kraftur og tign er klæðnaður hennar og hún fagnar komandi degi. Mál hennar er þrungið speki og ástúðleg fræðsla er á tungu hennar. Hún vakir yfir því sem fram fer á heimili hennar og etur ekki letinnar brauð. Börn hennar segja hana sæla, maður hennar hrósar henni: ,,Margar konur hafa sýnt dugnað en þú tekur þeim öllum fram." Yndisþokkinn er svikull og fegurðin hverful en sú kona sem óttast Drottin á hrós skilið. Hún njóti ávaxta handa sinna og verk hennar skulu vegsama hana í borgarhliðunum. Amen.

Orðs:31:23-31


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og níu?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

20 dagar til jóla

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.12.): 6
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 119
  • Frá upphafi: 212366

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.