Bæn Dagsins...Orð móður Lemúels

Orð Lemúels konungs í Massa sem móðir hans kenndi honum:

Hvað á ég að segja þér, sonur minn, sonur kviðar míns, sonur áheita minna? Gefðu konum ekki kraft þinn, þrek þitt þeim sem táldraga konunga. Ekki sæmir það konungum, Lemúel, ekki sæmir það konungum að drekka vín eða höfðingjum áfengur drykkur. Þeir kynnu að drekka og gleyma lögunum og ganga á rétt hinna fátæku. Gefið áfengan drykk hinum lánlausa og vín þeim sem er beiskur í lund. Drekki þeir og gleymi fátækt sinni og minnist ekki framar mæðu sinnar. Ljúktu upp munni þínum fyrir hinn mállausa, fyrir málstað allra lánleysingja. Ljúktu upp munni þínum, dæmdu af réttvísi, réttu hlut hinna voluðu og snauðu. Amen.

Orðs:31:1-9


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og þremur?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

27 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.11.): 8
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 137
  • Frá upphafi: 212233

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband