Bæn dagsins...Ýmsir orðskviðir.

Fjórir eru smáir á jörðinni og þó eru þeir vitrastir vitringa: Maurarnir eru kraftlítil þjóð og þó afla þeir sér forða á sumrin. Stökkhérarnir eru þróttlítil þjóð og þó gera þeir sér híbýli í klettunum. Engispretturnar hafa engan konung og þó fer allur hópurinn út í röð og reglu. Eðluna getur þú gripið með hendinni og þó er hún í konungahöllum. Þrír eru tígulegir á velli og fjórir tígulegir í gangi: ljónið sem er máttugast meðal dýranna og hopar ekki fyrir neinni skepnu, haninn sem reigir sig, hafurinn og konungur sem enginn fær í móti staðist. Hafir þú glapist til að upphefja sjálfan þig eða hafir þú gert það af ásettu ráði leggðu þú höndina á munninn. Sé mjólk strokkuð myndast smjör, sé slegið á nasir blæðir, sé egnt til reiði vakna deilur. Amen.

Orðs:30:24-33


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og átján?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

268 dagar til jóla

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 71
  • Frá upphafi: 215443

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband